Brynjar ákvað fyrir löngu að hætta að mæta Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mætt á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í rúman mánuð. Hann hefur óskað eftir því að fá að hætta í nefndinni og telur starf hennar vera sjónarspil og pólitískan leik. 24.11.2020 12:22
Vill starfandi verkalýðsforingja á þing Koma þarf starfandi verkalýðsforingjum inn á þing að mati formanns framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í næstu kosningum. 23.11.2020 20:00
Lagt til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður í 30 km/klst Lagt er til að hámarkshraði í þéttbýli verði lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund í nýju frumvarpi. Þingmaður segir málið snúast bæði um öryggi og umhverfið. 23.11.2020 18:41
Einhugur um rannsókn á vistheimilum og kallað eftir gögnum Velferðarnefnd Alþingis er einhuga um að nauðsynlegt sé að rannsaka aðbúnað, þjónustu og meðferð fullorðins fólks með fatlanir, þroskahömlun og geðræn veikindi sem dvalið hefur á stofnunum og meðferðarheimilum á Íslandi. 23.11.2020 11:25
„Ekki að leita að sökudólgum“ Formann og varaformann velferðarnefndar Alþingis greinir á um hvernig eigi að framkvæma úttekt á Arnarholti og sambærilegum heimilum. Nefndin er þó einhuga um að rannsaka þurfi málið. 18.11.2020 15:46
Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. 18.11.2020 15:39
Dómsmál ráðherra en ekki Lilju Menntamálaráðherra var í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag krafin svara um ummæli sín í Sprengisandi á sunnudag. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir um ráðuneytisstjóramálið svokallaða. 17.11.2020 15:37
Segir von á frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa Til stendur að kynna frekari aðgerðir í þágu atvinnulausa á allra næstu dögum að sögn félagsmálaráðherra. 17.11.2020 14:14
Lagt til að lögverndun bókara, viðskipta- og hagfræðinga verði hætt Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks var birt í samráðsgátt stjórnvalda í dag. Í því er meðal annars horft til nýlegrar skýrslu OECD og lagt til að viðurkenningu bókara verði hætt. 17.11.2020 12:35
Til skoðunar að stofna rannsóknarnefnd um vistheimili síðustu áttatíu ára Velferðarnefnd skoðar að leggja fram þingsályktunartillögu um stofnun rannsóknarnefndar sem yrði falið að rannsaka aðbúnað fólks á vistheimilum síðustu áttatíu árin. Nefndarformaður segir mikilvægt fyrir samfélagið að opna þessi mál. 17.11.2020 12:01