Töfrandi smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 8.7.2020 07:00
BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7.7.2020 15:31
Dömuleðurjakkinn féll í grýttan jarðveg hjá vinum Sóla Hólm Grínarinn Sólmundur Hólm Sólmundarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á dögunum og fór hann þar yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. 7.7.2020 14:29
Treystir sér ekki til að lesa ævisögu sína: „Þetta var bara einhver allt önnur manneskja“ Linda Pétursdóttir er í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni í nýjasta podcasti Sölva. Þessi stórmerkilega og lífsreynda kona talar þar um allt milli himins og jarðar. 7.7.2020 13:30
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. 7.7.2020 13:26
Innlit í skrýtnustu rýmin hjá ellefu stórstjörnum Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr. 7.7.2020 12:32
Gullhnappurinn hans eftir magnþrunginn ljóðaflutning Brandon Leake mætti á dögunum í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent og fór heldur betur óhefðbundna leið. 7.7.2020 11:30
Ringo Starr heldur upp á áttræðisafmælið með tónleikum í beinni Bítillinn Ringo Starr er áttræður í dag en hann fæddist í Liverpool 7. júlí árið 1940. Starr er Íslandsvinur og komið hingað til lands nokkrum sinnum. 7.7.2020 10:29
Manuela og Eiður nýtt par Athafnarkonan Manuela Ósk Harðardóttir og sjónvarps- og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru nýtt par. 7.7.2020 10:24
Katrín syngur lagið Húsavík með réttum íslenskum framburði Söngkonan Katrín Ýr birtir fallegt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún flytur lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 7.7.2020 07:00