Ætla aðeins að greina frá góðum fréttum Góðar Fréttir er nýr og óhefðbundinn fréttamiðill sem tekur nýja og bjartsýna nálgun á fréttaflutning. 6.7.2020 15:29
Sjáðu Sverri Bergmann flytja lagið My Way til heiðurs Auðuni Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn og það með pompi og prakt í hátíðarsal í Hörpunni. 6.7.2020 14:44
Rosaleg snekkja Rafael Nadal Spánverjinn Rafael Nadal er einn besti tennisleikari heims og er sem stendur í öðru sæti á heimslistanum. 6.7.2020 14:29
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 6.7.2020 13:31
Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. 6.7.2020 12:30
Stjörnulífið: Sólargeislar og leynistaður á Þingvöllum Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 6.7.2020 11:29
Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. 6.7.2020 10:29
Óútreiknanleg trix frá drengjunum í Dude Perfect Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. 26.6.2020 15:31
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. 26.6.2020 14:32
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26.6.2020 13:31