Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30.7.2020 12:05
Köfuðu í vinsælli partíá og fundu mikið magn af verðmætum Kafarinn Jordan sem heldur úti Facebook-rásinni Jiggin' With Jordan skellti sér í leiðangur á dögunum og kafaði í á sem er mjög vinsæll partí-staður í Bandaríkjunum. 30.7.2020 11:31
„Fannst ég aldrei verða nógu horuð, þó að ég væri komin í buxnastærð fyrir börn“ Margrét Gnarr hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness-heiminum og er eini Íslendingurinn hefur fengið þátttökurétt á Olympía, þar sem öflugustu keppendur heims mætast. Þar keppti hún í tvígang, áður en hún hætti í íþróttinni, þar sem hún var farin að ganga nærri heilsu sinni. 30.7.2020 10:30
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30.7.2020 07:00
Ferðast um Bandaríkin í sendiferðabíl Þau höfðu eytt töluverðum tíma að ferðast um allan heim en vegna kórónuveirufaraldsins tóku þau ákvörðun um að kaupa sér sendiferðabíl fyrir um tveimur mánuðum og innréttuðu hann sem heimili. 29.7.2020 15:43
Synirnir sturluðust úr hræðslu Það er sífellt að færast í aukanna að fólk birti hrekki á vefnum. TikTok er einn vettvangur þar sem slík myndbönd koma fram á hverjum degi. 29.7.2020 14:30
Hreimur flutti syrpu af sínum vinsælustu lögum Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson bætti í Brennsluna á FM957 á dögunum og tók gítarinn að sjálfsögðu með sér. 29.7.2020 13:30
Guðlaugur gafst upp eftir síðasta fylleríið Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðlaugur fékk samning hjá Liverpool aðeins 16 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi. 29.7.2020 12:32
Lífið hjá þeim moldríku í miðjum faraldri Síðustu mánuðir hafa heldur betur reynt á alla heimsbyggðina þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur sett svip sinn á líf allra. 29.7.2020 11:30
Tíu mest ógnvekjandi sundlaugar heims Flestöllum þykir nokkuð notalegt að slaka á í sundlauginni og það þekkjum við Íslendingar mjög vel . 29.7.2020 10:30