„Það var mjög mikilvægt fyrir mig að þegar hann deyr var ég enn þá móðir“ Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn árið 2013 en þá var Björgvin litli aðeins sex og hálfs árs. Í dag á Ásdís tvö börn til viðbótar sem og stjúpbörn en í Íslandi í dag í gærkvöldi fengu áhorfendur að heyra þessa áhrifaríka sögu. 2.10.2020 10:30
Vissi í hvað stefndi en samt algjört áfall Ari Eldjárn er af mörgum talinn fyndnasti maður þjóðarinnar og hefur starfað við uppistand frá árinu 2009. 2.10.2020 07:01
Þriðji drengurinn kominn í heiminn: „Kristbjörg er ofurkona“ Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust sitt þriðja barn rétt í þessu. Þetta kemur fram í færslu frá landsliðsfyrirliðanum fyrir stuttu á Instagram. 1.10.2020 17:28
Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður sýnd í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. 1.10.2020 16:31
Vildu aðeins Króla til að flytja lagið Ást við fyrstu seen Draumfarir og Króli gefa í dag frá sér nýtt lag sem ber heitið Ást við fyrstu seen. 1.10.2020 15:32
Fimmtíu þúsund lítrar af rauðvíni til spillis á Spáni Töluverð hætta skapaðist í brugghúsinu Vitivinos á dögunum en starfsemin er staðsett í borginni Villamalea á Spáni. 1.10.2020 13:31
Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. 1.10.2020 12:31
Vísindakirkjan heillaði Jónas Sig: „Þarna rann upp fyrir mér að þetta gæti verið hættulegt“ Jónas Sigurðsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónas varð vinsæll sem söngvari í Sólstrandargæjunum, sem slógu í gegn með lagið Rangur Maður og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið Hafið er Svart. 1.10.2020 11:31
Svalirnar hjá Hafsteini og Ólafi minna á sumarbústað Heitir pottar eru ekki lengur bara lúxus fyrir þá sem eiga garð eða pall eða sumarbústað. Nú er hægt að setja heitan pott á svalirnar. 1.10.2020 10:31
Bendir á að fyrri og seinni bylgjan líkjast í raun Hallgrímskirkju Ljósmyndarinn Árni Torfason bendir á sérstaklega athyglisverða staðreynd varðandi fyrri og seinni bylgju kórónuveirunnar hér á landi. 1.10.2020 07:03