Bransadagar á RIFF Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný, íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs. 30.9.2020 16:35
Bein útsending: Steindi snýr aftur með Rauðvín og klaka Þættirnir Rauðvín og klakar snúa aftur á Stöð 2 Esport í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki og drekkur eina rauðvínsflösku með. 30.9.2020 14:30
Austurstrætinu lokað fyrir tökur á Leynilöggunni Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í Trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilöggan. 30.9.2020 12:30
Fékk loksins að leiðrétta lygasögu Egils Einarssonar Fjölmiðlamaðurinn margreyndi mætti í dagskráliðinn Yfirheyrslan í Brennslunni á FM957 á dögunum. 30.9.2020 12:30
Stjörnurnar sem hafa setið inni Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarðsþáttinn Teboðið á dögunum. 30.9.2020 11:30
„Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. 30.9.2020 10:30
Tveir klifurgarpar urðu næstum því undir risastórum ísjaka Eitt vinsælasta myndbandið á YouTube í þessari viku kemur frá síðunni Daily Dose of Internet. 30.9.2020 07:00
Húsráð: Svona losnar þú við móðuna Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. 29.9.2020 15:31
Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. 29.9.2020 14:31
Eiríkur og Malla endurgera Volcano Man myndbandið með stæl Kærustuparið Eiríkur Hilmarsson og Marólína Fanney Friðfinnsdóttir gáfu sitt eigið myndband við lagið Volcano Man fyrir tveimur dögum. 29.9.2020 13:31