Stjörnulífið: Síðustu dagarnir fyrir hert samkomubann Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 5.10.2020 11:32
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5.10.2020 10:30
Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957. 2.10.2020 16:30
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. 2.10.2020 16:10
Hryllingsaga frá bílastæðinu við Hagkaup Í nýjasta þættinum af Podkastalanum, þeim níunda í röðinni, fara þeir Gauti Þeyr Másson og Arnar Freyr Frostason yfir mál sem eru mikið til tengd umferð og bílum á hvern hátt. 2.10.2020 15:32
Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 2.10.2020 14:30
Sigríður hélt á jónunni í annarri og sónarmyndinni í hinni og grét og grét Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. 2.10.2020 14:14
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. 2.10.2020 13:29
Þær fegrunarmeðferðir sem Patrekur Jaime, Sunneva og Birta hafa prófað Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. 2.10.2020 12:32
Íslenskir karlar heilla heimsfrægan femínista Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir að íslenskir karlmenn séu einfaldlega mjög fallegir í tísti sem hún setti inn fyrir ekki svo löngu. 2.10.2020 11:48