Myrkfælni, flughræðsla og óstjórnlegur ótti við kolkrabba Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 15:39 Gauti og Arnar Freyr alltaf léttir. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Nýjasti þátturinn er með sérstöku hrekkjavökusniði og fara vinirnir í saumana á fjölmörgu sem vekur upp óhug, ógeð og skelfingu að þeirra mati. Í ljós kemur að Gauti er bæði myrkfælinn og flughræddur en Arnar óttast kolkrabba, kviksyndi, bandorma og skepnur sem þrá ekkert heitar en að verpa eggjum inni í manni. Báðir hræðast þeir sjóinn. Strákarnir búa báðir í vesturbænum og eru sammála um að þar sé stemningin góð á Hrekkjavöku en í klippunni hér fyrir neðan má heyra og sjá Gauta lýsa óhugnanlegasta húsinu sem hann heimsótti í fyrra með dóttir sinni. Umræðan berst óumflýjanlega að martröðum og þótt flestum leiðist frásagnir af draumum þá má hafa gaman af þessum illa tvíburabróður þeirra. Martraðir endurspegla oft djúpstæðan ótta og í Gauta tilviki er það raunin. Frá því að hann var lítill kútur hefur hann dreymt sömu martröðina reglulega, um sig á hafsbotni í návígi við steypireyði. Þessa frásögn og umræðu um hafið má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur halda úti hlaðvarpinu Podkastalinn. Nýjasti þátturinn er með sérstöku hrekkjavökusniði og fara vinirnir í saumana á fjölmörgu sem vekur upp óhug, ógeð og skelfingu að þeirra mati. Í ljós kemur að Gauti er bæði myrkfælinn og flughræddur en Arnar óttast kolkrabba, kviksyndi, bandorma og skepnur sem þrá ekkert heitar en að verpa eggjum inni í manni. Báðir hræðast þeir sjóinn. Strákarnir búa báðir í vesturbænum og eru sammála um að þar sé stemningin góð á Hrekkjavöku en í klippunni hér fyrir neðan má heyra og sjá Gauta lýsa óhugnanlegasta húsinu sem hann heimsótti í fyrra með dóttir sinni. Umræðan berst óumflýjanlega að martröðum og þótt flestum leiðist frásagnir af draumum þá má hafa gaman af þessum illa tvíburabróður þeirra. Martraðir endurspegla oft djúpstæðan ótta og í Gauta tilviki er það raunin. Frá því að hann var lítill kútur hefur hann dreymt sömu martröðina reglulega, um sig á hafsbotni í návígi við steypireyði. Þessa frásögn og umræðu um hafið má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira