Tíu hlutir sem David getur ekki lifað án Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. 6.10.2020 14:31
Elska ekkert meira en að búa í húsbát Þau Olivia og Ryan hafa heldur betur komið sér vel fyrir í Auckland í Nýja Sjálandi, nánar tiltekið við höfn í borginni. 6.10.2020 13:29
„Ég ætla að velja fallegt og heilbrigt líf“ Sigríður Ingibjörg var 26 ára þegar hún komst að því að hún væri ólétt. 6.10.2020 12:31
Þurfti að taka svefnlyf tvisvar á hverri nóttu Björn Stefánsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Björn, sem var ungur orðinn einn hæfileikaríkasti trommuleikari sem Ísland hefur átt, skipti síðan alveg um takt og gerðist leikari. 6.10.2020 11:31
Erfið slátrun, afmælisbarnið missti af veislunni og notaður smokkur fór ekki til spillis Þriðji þátturinn af Eurogarðinum fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og má með sanni segja að það hafi mikið gengið á í skemmtigarðinum um helgina. 6.10.2020 10:31
Innlit á heimili Rainn Wilson og Holiday Reinhorn Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 6.10.2020 07:01
Magnús gerði þáttastjórnendur orðlausa: „Ég svaf hjá Claudiu Schiffer“ Athafnarmaðurinn Magnús Scheving var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni í síðustu viku. 5.10.2020 16:31
Fyrsta stiklan frumsýnd: Borat snýr aftur til Bandaríkjanna Háðfuglinn Sacha Baron Cohen snýr aftur sem Kasakinn Borat síðar í þessum mánuði. Um helgina kom út ný stikla úr kvikmyndinni Borat 2 en kvikmyndin um Borat kom út árið 2006 og naut fádæma vinsælda. 5.10.2020 14:30
Sendiráð Bandaríkjanna festi kaup á 500 fermetra einbýlishúsi í eigu Andra og Valgerðar Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Primera Air sem var tekið til gjaldþrotaskipta haustið 2018, og Valgerður Franklínsdóttir hafa selt einbýlishús sitt við Sólvallagötu 14 en eignin var skráð á Valgerði. 5.10.2020 13:30
Lygilegur lokasprettur og úrslitin réðust á síðustu spurningu Í síðasta þætti af Kviss kepptu Víkingur og Fylkir sín á milli í 16-liða úrslitunum. 5.10.2020 12:28