„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. 5.11.2020 07:01
Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. 4.11.2020 15:30
Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. 4.11.2020 14:27
Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. 4.11.2020 13:31
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. 4.11.2020 12:27
Slysaðist til að svara rétt Í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitunum í Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust FH og Völsungur. 4.11.2020 11:28
Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu. 4.11.2020 10:33
Myndvinnsluforritið umdeilda sem stjörnurnar nota Smáforritið Facetune er gríðarlega vinsælt myndvinnsluforrit en á sama tíma mjög umdeilt. 4.11.2020 07:00
Ein vinsælasta YouTube-stjarna heims í sólarhring inni í íshúsi Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, sýndi frá áskorun sem hann tók á YouTube-rás sinni á dögunum en þar sat hann fastur inni í íshúsi í einn sólarhring. 3.11.2020 16:01
Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3.11.2020 14:30