Fluttu frá Svíþjóð og búa núna ásamt börnunum tveimur í skólarútu Þau Ben og Mia eru nýflutt frá Svíþjóð til Bandaríkjanna og ætla að búa í rútu næstu árin. 8.10.2020 07:00
Varð að velja hver væri lélegasti söngvarinn af dómurunum í The Voice Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 7.10.2020 15:30
Paris Hilton opnar sig enn frekar um ofbeldið sem hún mátti þola „Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. 7.10.2020 14:30
Breyttu sendiferðabifreið í húsbíl og búa þar í miðjum heimsfaraldri Parið Mariajosé og Chase gengu í gegnum erfiða tíma árið 2018 þegar Chase missti vinnuna sína. 7.10.2020 13:30
Chillípiparinn fór vægast sagt illa í danskan grínista Danska YouTube-stjarnan Chili Klaus er algjör sérfræðingur í eldheitum chili. 7.10.2020 12:31
Enginn hænsnakofi hjá Felix og Baldri Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fengu ekki leyfi frá borginni að vera með hænsnakofa við lóð sína við Starhaga 5 í vestur í bæ. 7.10.2020 11:31
Smituðust öll af veirunni: „Tilfinningin inni í líkamanum var svo skrýtin“ Skúli Skúlason og dætur hans tvær, Elísabet og Hildur fengu öll kórónuveiruna í fyrstu bylgju faraldursins hér á landi í mars en smit þeirra áttu ekki sama uppruna. Þau vilja nýta sögur sínar sem víti til varnar fyrir aðra og segja að aldrei sé of varlega farið þegar kemur að kórónuveirunni. 7.10.2020 10:30
Sunneva segir frá skrýtnustu lygasögunum Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. 7.10.2020 07:00
Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. 6.10.2020 15:58
Keppnin gekk út á reyna veiða fiska sem geta orðið jafn stórir og bílar Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum. 6.10.2020 15:29