Innlit í Air Force One Forsetaþotan Air Force One er án efa þekktasta flugvél heims en hún er til umráða fyrir forseta Bandaríkjanna. Á YouTube-síðunni Tech Vision má sjá innslag um flugvélina. 4.12.2020 15:29
Jóhanna Guðrún, Davíð og Jón Jónsson flytja órafmagnaða jólabombu Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Jón Jónsson og Davíð Sigurgeirsson flytja jólalagið Löngu liðnir dagar í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Jóhönnu Guðrúnar. 4.12.2020 13:31
Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. 4.12.2020 12:30
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 4.12.2020 11:30
Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. 4.12.2020 10:31
Vinsælustu gif heims á árinu 2020 Eins og margir þekkja er vinsælt að svara fólki á samfélagsmiðlum með góðri hreyfimynd eða eins og margir þekkja sem gif. 4.12.2020 07:00
Ingvar E og Edda Arnljóts selja hæð og ris á 135 milljónir Leikarahjónin Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir hafa sett hæð og ris á sölu við Hofsvallagötu. 3.12.2020 15:31
„Lífið tók þarna á okkur með köldu krumlunni sinni“ Miðvikudaginn 2. desember fyrir sléttum 50 árum síðan létu þrír íslenskir flugmenn lífið þegar flutninga-vél þeirra frá Cargolux fórst um tíu kílómetra norðvestur af flugvellinum í Dacca í Bangladess en þá tilheyrði svæðið Austur-Pakistan. 3.12.2020 14:29
Áföll hafa litað líf Birgittu Haukdal Birgitta Haukdal er einhver mesta poppstjarna sem til hefur verið hér á landi en er í dag einnig rithöfundur. Hún ræðir um lífið og tilveruna við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Bæði eru þau frá Húsavík og þekkjast vel og hafa gert í mörg ár. 3.12.2020 13:30
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3.12.2020 11:31