„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2021 07:01 Sævar Helgi á góðri stundu í sumar. Vísir/baldur Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira