Birta lista yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins Bylgjan gaf á dögununum út árslisti Bylgjunnar 2020 yfir tuttugu vinsælustu íslensku lög ársins. 4.1.2021 16:00
Linda Pé byrjar með nýtt hlaðvarp þar sem hún fer í gegnum lykilatriðin til að léttast Lífið með Lindu Pé er nýtt hlaðvarp með fegurðardrottningunni. 4.1.2021 15:31
Daði Freyr byrjar árið á því að gefa út hressandi lag og myndband Daði Freyr byrjar nýja árið með stæl og gefur út lagið Feel The Love ásamt listamanninum ÁSDÍS. 4.1.2021 14:30
Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4.1.2021 13:30
Stjörnulífið: Árið 2020 sprengt upp Íslendingar biðu eflaust spenntir eftir nýju ár sem gekk í garð á miðnætti á gamlárskvöld. Fyrsta stjörnulíf ársins litast eðlilega af því kvöld og virtust margir fegnir að árið 2020 væri liðið og nýtt ár tæki við. 4.1.2021 11:31
Þrettán milljarða króna villa Pierce Brosnan Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur heldur betur komið sér vel fyrir í villu sinni í Malibu í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Keely Shaye Smith. 4.1.2021 10:30
Bein útsending: Valdimar í Hljómahöll Í kvöld verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Vísi klukkan átta. 30.12.2020 19:00
Handtökur, dóp, djamm og nóg af peningum Steinar Fjeldsted, eða Steini í Quarashi, var ein af aðalsprautunum í rappsveitinni Quarashi sem náði lygilegum hæðum á sínum tíma og fyllti tónleikahallir um allan heim. 30.12.2020 15:47
Skreyttu þrjú hús með mörg þúsund seríum og milljón perum YouTube-stjarnan Mr. Beast er einn sú allra vinsælasta í heiminum. Hann er með um fimmtíu milljón fylgjenda á miðlinum en það er Jimmy Donaldson sem er sjálfur Mr. Beast. 30.12.2020 15:31
Áhorfendur gátu rætt við meðlimi Sniglabandsins í beinni og fengið óskalög Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói voru í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í gærkvöldi. 30.12.2020 14:30