Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2021 10:30 Embla Wigum er heldur betur að slá í gegn á samfélagsmiðlum. Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Förðun Ísland í dag Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Hana óraði ekki fyrir þessum vinsældum en hún er með yfir 800 þúsund fylgjendur á TikTok og það hafa yfir 20 milljón manns horft á förðunar myndböndin hennar. Hún segir mikla vinnu vera lykilinn að velgengni. Eva Laufey hitti Emblu á dögunum og ræddi við hana um þessa velgengni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég hef alltaf haft áhuga á förðun en ég fór í förðunarskóla árið 2017 og þá fékk ég almennilegan áhuga á þessu og hann óx rosalega mikið,“ segir Embla og heldur áfram. „Um ári seinna fór ég aðeins að leika mér við svona fantasíufarðanir eins og ég er að gera núna í dag.“ Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á þessu og sem barn hafi hún verið mjög spennt fyrir því hvenær hún gæti byrjað að mála sig. Förðun Emblu er í dag eins og listaverk. Embla framleiðir mögnuð förðunarmyndbönd. „Ég get fengið innblástur ef ég er að horfa á einhverja mynd eða þætti eða frá umhverfinu. Það sem mér finnst svo gaman við förðun er að það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ef það virkar ekki þá getur þú bara tekið það af,“ segir Embla sem er aðallega á Instagram og TikTok. „Ég er með stærsta fylgjendahópinn minn á TikTok en mér finnst líka gaman að nota Instagram með. Ég er með 800 þúsund fylgjendur á TikTok og myndbandið mitt sem hefur fengið flest áhorf er yfir tuttugu milljón áhorfa,“ segir Embla sem hefur fengið fjölmörg tækifæri eftir þessa velgengni. „Ég hef fengið að vinna með mjög flottum fyrirtækjum sem eru með vörur sem ég hef notað í mörg ár. Svo hef ég fengið að fara út til Berlínar en þá bauð TikTok mér út.“ Hún segist lifa á þessu. „Það er mest í gegnum samstarf með fyrirtækjum og svoleiðis. Svo eins og með YouTube ef þú ert með mjög mikið áhorf færðu beint greitt frá þeim.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Förðun Ísland í dag Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira