„Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. 11.1.2021 10:30
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8.1.2021 15:30
Jeffree Star hafnar því alfarið að eiga í ástarsambandi við Kanye West Fyrr í vikunni fóru miðlar um heim allan að greina frá því að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West væri að ganga í gegnum skilnað. Hjónin eiga fjögur börn saman og gengu í það heilaga árið 2014. 8.1.2021 14:31
Kántríbærinn á sölu Hólanesvegur 11 á Skagaströnd er á sölu en húsnæðið er betur þekkt sem Kantríbærinn. 8.1.2021 13:30
Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama. 8.1.2021 12:30
Innlit í smekklegt einbýlishús Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur þénað um einn milljarð dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar um 126 milljarða íslenskra króna. 8.1.2021 11:31
Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda. 8.1.2021 10:30
„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. 8.1.2021 07:01
Var að ljúka við leyniverkefni fyrir Netflix á Íslandi Leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur var að ljúka við verkefni fyrir Netflix en vegna trúnaðar má hann ekki greina frá því hvaða verkefni um ræðir en þetta kemur fram í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sem kom út í gær. 7.1.2021 15:30
Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. 7.1.2021 14:31