Breyttu bílskúr í fallega íbúð Fjölmargir innrétta bílskúra sína sem stúdíóíbúðir og tekst það misjafnlega vel. 7.1.2021 13:30
Sjokk, vonleysi og nánast ómögulegt að halda úti skemmtiþætti á þessum tímum Jimmy Kimmel, Seth Meyers, James Corden og Jimmy Fallon eru með þeim vinsælustu spjallþáttastjórnendum heims og þá sérstaklega í Bandaríkjunum. 7.1.2021 12:30
„Það sem ég hélt að væri uppgjöf var í rauninni byrjunin á nýju lífi“ Dagbjört Margrét Pálsdóttir eða Dæja eins og hún er alltaf kölluð barðist lengi vel við aukakílóin. Hún er einstæð tveggja barna móðir og framkvæmdarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands. Hún segir að leiðin að betri heilsu hafi verið löng og ströng en hún hefur létt sig um 65 kíló. 7.1.2021 10:30
Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt „Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter. 7.1.2021 07:01
Drama, gleði og vatnsglas í andlitið í fyrstu stiklunni úr Æði 2 Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 6.1.2021 16:30
Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. 6.1.2021 15:30
Var hústökumaður í yfirgefnu klaustri á Suður-Spáni Halli Hansen hefur setið í fangelsi, verið heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs og margt fleira sem þessi litskrúðugi karakter hefur prófað. Halli er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 6.1.2021 14:31
Keyptu draugalega einbýlishúsið í Undralandi og hafa nánast rifið allt út Knattspyrnumaðurinn Daði Bergsson og Stefanía Eir Einarsdóttir fjárfestu í eign í fossvoginum sem fjallað var um á Vísi í nóvember. 6.1.2021 12:37
Milljónir hafa horft á nýja myndband The Weeknd Abel Makkonen Tesfaye betur þekktur sem tónlistarmaðurinn The Weeknd frumsýndi í gær nýtt myndband við lagið Save Your Tears. 6.1.2021 12:31
Þorsteinn J selur íbúðina í Bryggjuhverfinu Sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur sett íbúð sína við Tangabryggju í Bryggjuherfinu á sölu. 6.1.2021 11:33