Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Page og Portner skilja

Leikarinn Elliot Page og Emma Portner hafa ákveðið að skilja og fara í sitthvora áttina.

Berglind Festival gengin út

Sjónvarpskonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV er gengin út og heitir sá heppni Þórður Gunnarsson.

Jóhannes Haukur í nýjum víkingaþáttum Netflix

Netflix hefur nú tilkynnt aðalleikarana í nýjum víkingaþáttum, Vikings: Valhalla en þar má meðal annars finna leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson sem hefur slegið í gegn sem leikari á erlendri grundu.

Sjá meira