Vegferð fjallar um ferðalag þeirra tveggja um Ísland en það tekur óvænta stefnu sem reynir á vináttu þeirra og neyðir þá til að horfast í augu við eigin tilfinningar, karlmennsku og stolt.
Baldvin Z leikstýrir þáttunum og Glassriver framleiðir en tökur á þeim hófust síðasta sumar. Handrit þáttanna er eftir Víking sjálfan, tónlist eftir Birgi Tryggvason og Helga Rós V. Hannam sér um búninga.
Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum.