„Notaði hana til að reka fólk“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og ein þekktasta fyrirsæta landsins, ræðir um samband sitt við Ruja Ignatova sem hvarf sporlaust af yfirborði jarðar í október 2017 í hlaðvarpinu HæHæ með þeim Hjálmari Erni og Helga Jean. 25.1.2021 15:30
„Hef aldrei á ævinni tárast jafn mikið og síðustu daga“ „Ég er svo þakklát. Eftir viðtalið við mig í Ísland í dag hef ég fengið ótrúlega góð viðbrögð frá fólki. Ég er svo þakklát fyrir allt þetta góða fólk sem hefur hjálpað mér á gríðarlega fallegan hátt,“ skrifar María Ósk Jónsdóttir sem kom fram í Íslandi í dag í síðustu viku en hún greindist með geðhvarfasýki fyrir nokkrum árum og er í dag öryrki. 25.1.2021 14:30
Erpur svaf ekki í þrjá mánuði í miðri ástarsorg „Auðvitað kemur að því að allir verða ástfangnir og alveg rosalega mikið. Ég er að reyna sleppa því en ég klikkaðist,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson sem fjallað var um í Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 í gær. 25.1.2021 12:31
Stjörnulífið: Útskrift, afmæli og bóndadagurinn Stjörnulífið þessa vikuna litast töluvert af bóndadeginum sem var haldinn hátíðlegur á föstudaginn en þá fengu bændur landsins heldur betur dekur frá mökum sínum. 25.1.2021 11:31
Eftir ár áfalla ákvað Heimir að fara á Everest og svona er undirbúningurinn Heimir Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru að undirbúa sig fyrir að klífa hæsta tind veraldar Everest. 25.1.2021 10:30
Einstök tveggja herbergja 35 fermetra íbúð Luca Scardulla sá um innanhússhönnun á lítilli 35 fermetra stúdíó íbúð í Deiva Marina sem er um tveimur klukkustundum frá Mílan á Ítalíu. 22.1.2021 15:31
Billie Eilish gefur út nýtt myndband sem fer af stað með ógnarhraða Hin 19 ára Billie Eilish gaf í gær út nýtt myndband við lagið Lo Vas A Olvidar. 22.1.2021 14:31
Nína Dögg fer með hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur Baldvin Z mun leikstýra þáttum um lífshlaup Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Þetta kemur fram í grein á vefsíðu Variety. 22.1.2021 13:36
Gekk inn á æfingu og sá Jón Pál deyja: „Maður er ekki skotheldur“ Magnús Ver Magnússon er fjórfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Magnús er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarhraða. 22.1.2021 12:30
Rafn Franklín notar allskyns trix til að sofa betur Rafn Franklín Johnson Hrafnsson þjálfari og heilsuráðgjafi hefur slegið í gegn með tilraunir á notkun á tækjum til að bæta heilsuna. 22.1.2021 11:31