„Hérna er hægt að hengja upp rólu“ Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. 11.3.2021 13:30
„Læknisfræðin er á mjög rangri hillu, alvarlega rangri hillu“ Haraldur Erlendsson geðlæknir segir læknisfræðina hafa verið á rangri braut undanfarna áratugi og segist sannfærður um að stærsta bylting geðlæknisfræðinnar sé í vændum á næstu árum í formi hugvíkkandi efna. 11.3.2021 11:31
Yngsti dómari landsins og hefur aldrei fundið fyrir glerþakinu Halldóra Þorsteinsdóttir er 36 ára, kennir við HR, er yngsti dómari landsins og með fjórða barn þeirra hjóna á leiðinni í heiminn. 11.3.2021 10:31
Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. 11.3.2021 07:00
Ótrúleg auglýsing sem tekin var í einni töku með dróna Kvikmyndagerðarmennirnir Jay Christensen og Anthony Jaska tóku upp kynningarmyndband fyrir keilustaðinn og kvikmyndahúsið Bryant-Lake Bowl á dögunum. 10.3.2021 15:41
Good Morning America fjallar um myndband Húsvíkinga Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. 10.3.2021 14:31
Heimsins dýpsti skipaskurður Á YouTube-síðu National Geographic var á dögunum fjallað um dýpsta skipaskurð heims. 10.3.2021 13:31
Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10.3.2021 11:30
„Þetta er bara hópur af fólki sem kann að lifa“ Frosti Logason heyrði nýverið af hópi fólks sem hefur verið að stunda það í vetur að synda undir ísi lagt Hafravatn á sundfötum einum saman. 10.3.2021 10:30
Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni. 9.3.2021 14:31