Daddi Disco þeytir skífum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Daddi heldur uppi fjörinu í Höllinni. vísir/vilhelm „Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira