Skoffín frumsýnir rottumyndband Hljómsveitin Skoffín frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag og er það við lagið Rottur. 26.3.2021 15:30
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26.3.2021 14:58
Hlustaðu á Elly Vilhjálms í nýjasta þætti Grey's Anatomy Í nýjasta þætti 17. þáttaraðar Grey's Anatomy sem sýndur verður á Stöð 2 á miðvikudaginn næsta má heyra brot út laginu Ég veit þú kemur í flutningi Elly Viljhálms. 26.3.2021 13:31
Brot fær fimmtán tilnefningar til Eddunnar Nú hafa allar tilnefningar til Eddunnar verið opinberar en Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. 26.3.2021 12:35
Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. 26.3.2021 12:31
Björguðu kettlingi sem hafði verið fastur uppi í tré í sólarhring Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins björguðu kettlingi úr tré við Hátún rétt eftir hádegi í gær. 26.3.2021 11:32
Edda og Helga létu raka af sér allt hárið fyrir gott málefni Frænkurnar Edda Sigrún Jónsdóttir og Helga Lára Grétarsdóttir rökuðu af sér allt hárið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld. 26.3.2021 10:30
„Þetta þrífst bara í myrkrinu“ Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að rífa sig upp með rótum og henda sér í hið ókunna, og hefur því búið víða erlendis og þá oft í tengslum við nám. 26.3.2021 07:00
Vandræðalegasta stefnumótið sem Kristjana hefur farið á Kristjana Arnarsdóttir, íþróttafréttakona og spyrill í Gettu Betur, mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. 25.3.2021 15:31
Fleiri dýr en fólk í myndbandinu Hljómsveitin RED RIOT gefur út myndband í dag við fyrsta lag sitt, Bounce Back. Hljómsveitin samanstendur af þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttir og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekkt sem Cell7. 25.3.2021 14:31