Sólstofan og bakaraofninn heilluðu Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. 25.3.2021 13:31
Mottur ársins Motta ársins, fallegasta mottan, og mottulið ársins eru ekki orð eða hugtök sem heyrast oft. En hjá Krabbameinsfélaginu voru þau í hávegum höfð þegar sigurvegarar í Mottukeppninni árið 2021 voru krýndir. 25.3.2021 12:30
Bar enga virðingu fyrir sjálfri mér eftir nauðgunina Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata, þrátt fyrir að hafa aldrei geta séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. 25.3.2021 11:30
„Ef maður væri ekki að lemja fólk með naglaspýtu í beinni væri maður ekki að vinna vinnuna“ Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins en hún fór að einbeita sér að öðrum starfsvettvangi fyrir nokkrum árum. 25.3.2021 10:30
„Það er erfitt að halda í vonina þegar svona margir mánuðir eru liðnir“ „Hún týndist í byrjun október og þetta er innikisa, norskur skógarköttur sem er alveg einstaklega gæf og mikið keludýr, svona eins og lifandi tuskudýr,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir, leikkona, sem hefur leitað að kettinum sínum Dafnis í að verða hálft ár. 25.3.2021 07:01
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24.3.2021 18:46
Bestu stórmyndasenurnar þar sem Ísland kemur við sögu Það kannast eflaust flestir Íslendingar við að finna fyrir örlitlu stolti þegar Ísland ber á góma í stórkvikmyndum. 24.3.2021 13:31
Hringadróttinssögudrónamyndband frá gossvæðinu Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir fór að gossvæðinu í Geldingadal á dögunum og tók að sjálfsögðu dróna með í ferðina. 24.3.2021 12:32
„Þú getur ekki verið tilbúin í að fá svona óvært barn“ Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona hefur ekki sofið heila nótt í eitt og hálft ár. Dóttir hennar var kveisubarn og grét samfleytt í nokkrar klukkustundir á hverjum einasta degi án þess að nokkuð væri hægt að gera. 24.3.2021 10:31
Tíu milljarða króna snekkja Jordans sem lét koma fyrir körfuboltavelli um borð Michael Jordan er einn þekktasti íþróttamaður allra tíma. Hann er einnig með þeim allra ríkustu. 24.3.2021 07:03