Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára

Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir, en eitt af þeim fjölmörgu verkefnum sem félagið hefur sinnt af alúð í aldarfjórðung er svokallað Heimsóknavinaverkefni, en þar taka sjálfboðaliðar að sér að heimsækja fólk sem er í þörf fyrir félagsskap, nærveru og hlýju.

Sóli mátti bara tala í eftir­hermum

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Sandra Barilli, Dóri DNA, Sóli Hólm, Salka Sól og Gísli Örn í matarboð hjá Auðunni Blöndal.

„Án okkar verður ekki til miðjustjórn“

Sindri Sindrason leit við á hliðarheimili Sigurðar Inga Jóhannssonar í vikunni og fékk sér morgunbolla með formanni Framsóknarflokksins. Ráðherra í dag, en það gæti breyst í kosningunum á morgun.

Ein­stakur garður í Mos­fells­bænum

Garðurinn er mikilvægur fyrir marga. Sumir hafa ráðist í miklar framkvæmdir til að hafa það sem allra best í garðinum og njóta þess sem íslenskt veðurfar hefur upp á að bjóða.

Andri Rúnar í Stjörnuna

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur samið við Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Sjá meira