Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Hulda Salóme Guðmundsdóttir var 57 ára þegar hún fór í DNA próf til að sanna fyrir bróður sínum að hún væri alsystir systkina sinna en hann grunaði á einhvern óútskýrðan hátt að hún væri hálfsystir þeirra. 27.11.2025 20:02
Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Daníel Bjarnason, tónskáld og tónlistarstjórnandi, var í risastóru hlutverki við gerð nýjustu plötu poppstjörnunnar Rosalíu, Lux. Þátttaka Daníels á plötunni kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og mátti hann ekki ræða hana við neinn í heilt ár. 27.11.2025 15:03
Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Í síðasta þætti af Gulla Byggi hélt Gulli áfram að fylgjast með framkvæmdum þeirra Ásu Ninnu Pétursdóttur og Árna Braga Hjaltasyni á Selfossi. 27.11.2025 11:51
Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Gummi Ben og Eva Laufey brettu upp ermar á dögunum og hentu í ítalska matarveislu fyrir þrjú hundruð manns. 26.11.2025 17:02
Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Í síðasta þætti af Gott kvöld með þeim Benedikt Valssyni og Sverri Þór Sverrissyni mætti Inga Sæland formaður Flokks fólksins í spjall sem var heldur fróðlegt og skemmtilegt. 26.11.2025 15:02
Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Þau Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, og Sandra Barilli mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríðinu á fimmtudagskvöldið á Sýn. 25.11.2025 14:00
Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Axel Þór Eysteinsson er fjögurra stúlkna faðir og eiginmaður sem býr í Kópavogi. Lífið hefur verið gott en allir þurfa þó að takast á við eitthvað og segir Axel að hann hafi fengið kerfið til að takast á við. 25.11.2025 12:02
Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Markvörðurinn Jökull Andrésson segist vera spenntur fyrir því að berjast í efri hlutanum í Bestu deildinni á næsta tímabili en hann samdi við FH á dögunum. 25.11.2025 11:02
Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Garpur Ingason Elísabetarson skellti sér fyrir Ísland í dag til Akureyrar á dögunum til að heimsækja nýtt klifurhús sem var að opna hérna ekki löngu síðan. 21.11.2025 13:00
Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Jón Már Sigurþórsson var fimm ára þegar hann var fjarlægður af heimili móður sinnar eftir mikla vanrækslu og óviðunandi aðstæður og ólst upp hjá uppeldisföður sínum sem aldrei hafði ritað undir faðernisviðurkenningu. 20.11.2025 15:00