Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um alda­mótin

Arnór Hauksson tók þátt í Spurningaspretti á laugardaginn síðasta á Stöð 2. Hann var ekki lengi að tryggja sér fimmtíu þúsund krónur og þá var komið að öðru þrepi og valdi hann flokkinn enska úrvalsdeildin.

Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði

„Þú getur leigt fína íbúð hérna á þessu svæði fyrir svona 50-60 þúsund kall. Þannig að ef þú ert með 150-200 þúsund krónur á mánuði, þá lifir þú bara eins og kóngur,“ segir Brynleifur Siglaugsson, 54 ára heimshornaflakkari og ævintýramaður sem býr á þremur stöðum í heiminum; í Hveragerði, Lettlandi og á Díaní Beach í Kenía.

„Erum að gera þetta fyrir sam­fé­lagið“

Haukur Helgi Pálsson leiddi sitt lið til sigurs gegn Njarðvík í leik tvö í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í gærkvöldi þegar liðið vann 107-96 í Kaldalónshöllinni í gærkvöldi.

Sjá meira