„Allt er þegar þrennt er“ „Ég er bara að hugsa um eitt núna og það er að vinna bikarinn,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika fyrir úrslitaleikinn í Mjólkurbikar kvenna sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 15.8.2025 17:31
Allar tilfinningarnar í gangi „Maður er bara auðmjúkur, ánægður, tilhlökkun og spenntur og maður er að upplifa allar tilfinningarnar, en að sama skapi einbeittur á verkefnið,“ segir Guðni Eiríksson þjálfari FH sem mætir Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu klukkan fjögur á Laugardalsvelli á morgun. 15.8.2025 15:45
Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sigurður Egill Lárusson er orðinn leikjahæsti leikmaður Vals í efstu deild. Nú eru þau systkinin bæði leikjahæst hjá félaginu. 14.7.2025 07:31
Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Íslandsmeistararnir í Stjörnunni hafa gengið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Julio de Assis mætir aftur til landsins en félagið hefur einnig tryggt sér þjónustu Luka Gasic. 11.7.2025 09:48
„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. 10.7.2025 18:30
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. 10.7.2025 16:31
EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga. 8.7.2025 16:00
KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace KA menn fá að leika Evrópuleik félagsins á heimavelli. Félagið varð að ráðast í ákveðnar framkvæmdir á svæðinu til að fá leyfi fyrir heimaleik í Sambandsdeildinni. Úttektarmaður UEFA hló þegar hann sé stúku útiliðsins. 8.7.2025 09:32
Varð fullorðinn úti Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. 3.7.2025 10:00
Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. 2.7.2025 15:47