„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. 24.6.2025 12:02
Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Rúnar Kárason hefur framlengt samning sinn við Fram en Rúnar varð bæði bikar- og Íslandsmeistari með Fram á nýafstöðnu tímabili í Olís-deild karla. 23.6.2025 18:02
Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers, sleit að öllum líkindum hásin í oddaleiknum gegn Oklahoma City Thunder í nótt. 23.6.2025 09:31
Benedikt í Fjölni Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 20.6.2025 16:46
Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. 20.6.2025 15:38
Basile áfram á Króknum Dedrick Basile hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stólunum. 20.6.2025 11:52
„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. 20.6.2025 11:32
„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. 12.6.2025 10:33
Kraftaverkamaðurinn Gunnar Már sem þjálfarinn kallar Jesús Baldur Þór Ragnarsson segir að menn innan teymisins hafi farið nýstárlegar leiðir í úrslitakeppninni til að halda mönnum heilum í gegnum þessar álagsmiklu vikur. Þar kom við sögu hreyfifræðingurinn Gunnar Már Másson maður sem hann kallar einfaldlega Jesú. 11.6.2025 10:01
Drungilas næstu þrjú árin hjá Tindastóli Körfuboltamaðurinn Adomas Drungilas hefur framlengt samning sinn við Körfuknattleiksdeild Tindastóls til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 10.6.2025 13:07