Arnar skilur ekkert í Tottenham „Hvað er Thomas Frank að elda þarna í eldhúsinu?,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson þegar hann spurði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara út í Tottenham-liðið í Sunnudagsmessunni um helgina. Tottenham vann Everton 3-0 í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 28.10.2025 14:00
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. 28.10.2025 13:02
Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir: Jón Jónsson, Björn Bragi, Bríet, Jóhann Alfreð og Birna Rún. 28.10.2025 11:00
„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. 28.10.2025 10:02
Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Elín notaði ákveðinn mat sem hjálp í krabbameinsmeðferðinni. Framkvæmdastjórinn og frumkvöðullinn Elín Kristín Guðmundsdóttir fékk brjóstakrabbamein árið 2018 og ákvað í framhaldi af því að breyta alveg um mataræði til þess að styrkja líkamann í krabbameins lyfjagjöfinni og geislameðferðinni. 24.10.2025 13:01
Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Á dögunum fór fram útför/minningarathöfn í Iðnó fyrir auglýsingamanninn, leikarann og fjölskyldumanninn Einar Gunnar Einarsson en hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar fyrir tveimur mánuðum. 23.10.2025 15:03
Elva fann sjálfa sig aftur Elva Björg Gunnarsdóttir er 41 árs fimleikadrottning, sjónvarpsstjarna og gleðigjafi. Hún er fædd og uppalin í Laugardalnum, þar sem henni líður best. 23.10.2025 12:30
Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi Extra mætti Andri Már Eggertsson of seint í upptökum. Þátturinn er alltaf tekinn upp í hádeginu á mánudögum en þar sem Andri var nýlentur frá Manchester mætti hann örlítið of seint í upptökuna. 22.10.2025 17:31
Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu stórskemmtilegir gestir, þau Karen Björg, Aron Már Ólafsson, Eva Laufey, Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson. 22.10.2025 13:00
Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Í lokaþættinum af Brjáni kom margt og mikið í ljós um æsku og líf Brjáns. 21.10.2025 13:01