Sjálfboðaliðinn miður sín og fengið að heyra það héðan og þaðan „Sjálfboðaliðinn er alveg miður sín og þetta hjálpar okkur ekki að menn fái svona yfir sig þegar þeir gera mistök,“ segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, um sjálfboðaliða félagsins sem dæmdi úrslitaleikinn við Stjörnuna í C-liðum 4. flokks drengja. Framlenging leiksins, og mögulega vítaspyrnukeppni, verður endurtekin í dag. 23.10.2024 08:00
Sjáðu mörkin: Sjálfsmark fyrir Arsenal, þrenna Vinicius og mark beint úr horni Vinicius Junior var einn helsti senuþjófur gærkvöldsins þegar átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Mörkin úr öllum leikjunum má nú sjá á Vísi. 23.10.2024 07:13
Tvöfölduðu launin á fjórum árum Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna. 22.10.2024 17:32
Dæmdir fyrir að trufla Vasagönguna Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar. 22.10.2024 16:46
Bann Arnars staðfest og Jón Þór byrjar næsta ár í banni Átta leikmenn og tveir þjálfarar hafa verið úrskurðaðir í bann fyrir hina æsispennandi lokaumferð sem fram undan er í Bestu deild karla í fótbolta um næstu helgi. 22.10.2024 15:56
Fyrrverandi framherji Man. Utd atvinnumaður í tennis Úrúgvæinn Diego Forlán, fyrrverandi sóknarmaður Manchester United, mun í næsta mánuði keppa á sínu fyrsta atvinnumannamóti í tennis. 22.10.2024 15:16
Yfirlýsing Stjörnunnar: „Gerum ekki greinarmun á getustigi“ Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað eftir að félagið kærði úrslitin gegn KA, í úrslitaleik Íslandsmóts C-liða í 4. flokki stráka. 22.10.2024 13:09
Áfram á Íslandi og ætlar sér markametið Viðar Örn Kjartansson segir að sér líði vel á Akureyri en óvíst er hvort að hann spili áfram með KA í Bestu deildinni í fótbolta á næstu leiktíð. 22.10.2024 11:02
Tveir létust á HM í þríþraut Tvö andlát vörpuðu skugga á lokakeppni heimsmótaraðarinnar í þríþraut sem fram fór í Torremolinos á Spáni um helgina. 22.10.2024 10:03
„Auðvitað smá sjokk að heyra að maður sé kominn í sex mánaða bann“ Fótboltamaðurinn Viðar Örn Kjartansson reiknar með því að verða fljótur að greiða upp skuld sína við búlgarska félagið CSKA 1948. FIFA dæmdi Viðar í sex mánaða keppnisbann sem hann getur losnað úr með því að greiða skuldina. 22.10.2024 08:01