Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2025 10:02 Rúben Amorim fékk tvo unga leikmenn frá Arsenal og gaf þeim tækifæri á síðustu leiktíð. Nú hefur United tryggt sér tvo leikmenn frá Suður-Ameríku en annar þeirra kemur þó ekki fyrr en næsta sumar. Getty/Carl Recine Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Orozco mun þó ekki koma til United strax en samkvæmt The Athletic er búist við að þessi varnarsinnaði miðjumaður mæti á Old Trafford í júlí á næsta ári, þegar hann verður orðinn 18 ára gamall. Orozco var í liði Kólumbíu sem komst í úrslitaleikinn í ár í Suður-Ameríkukeppni U17-landsliða, þar sem liðið tapaði gegn Brasilíu eftir vítaspyrnukeppni. 🚨🚨🎥 17-year-old Cristian Orozco, who will reportedly join Manchester United, in action! #MUFC [@ScoutenFootball] pic.twitter.com/Et4dJNv7UW— mufcmpb2 (@mufcMPB2_) September 24, 2025 Orozco leikur eins og fyrr segir með Fortaleza sem er í efstu deild Kólumbíu. Hann er annar táningurinn á skömmum tíma sem United tryggir sér frá Suður-Ameríku en áður hafði félagið keypt 18 ára bakvörðinn Diego Leon, frá Cerro Porteno í Paragvæ. Leon hefur tvisvar verið í leikmannahópi United það sem af er leiktíð en ekki spilað fyrir liðið. 🚨 Manchester United have agreed a deal with Fortaleza to sign 17-year-old Colombian Cristian Orozco.The defensive midfielder is expected to officially move to Old Trafford in July 2026.(Source: @TheAthleticFC) pic.twitter.com/YtXZ5vMvlL— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 26, 2025 Áður hafði United náð í varnarmanninn Ayden Heaven, sem er 19 ára, og sóknarmanninn Chido Obi, sem er aðeins 17 ára, frá Arsenal og þreyttu þeir báðir frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Næsti leikur United er gegn Brentford í hádeginu á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Orozco mun þó ekki koma til United strax en samkvæmt The Athletic er búist við að þessi varnarsinnaði miðjumaður mæti á Old Trafford í júlí á næsta ári, þegar hann verður orðinn 18 ára gamall. Orozco var í liði Kólumbíu sem komst í úrslitaleikinn í ár í Suður-Ameríkukeppni U17-landsliða, þar sem liðið tapaði gegn Brasilíu eftir vítaspyrnukeppni. 🚨🚨🎥 17-year-old Cristian Orozco, who will reportedly join Manchester United, in action! #MUFC [@ScoutenFootball] pic.twitter.com/Et4dJNv7UW— mufcmpb2 (@mufcMPB2_) September 24, 2025 Orozco leikur eins og fyrr segir með Fortaleza sem er í efstu deild Kólumbíu. Hann er annar táningurinn á skömmum tíma sem United tryggir sér frá Suður-Ameríku en áður hafði félagið keypt 18 ára bakvörðinn Diego Leon, frá Cerro Porteno í Paragvæ. Leon hefur tvisvar verið í leikmannahópi United það sem af er leiktíð en ekki spilað fyrir liðið. 🚨 Manchester United have agreed a deal with Fortaleza to sign 17-year-old Colombian Cristian Orozco.The defensive midfielder is expected to officially move to Old Trafford in July 2026.(Source: @TheAthleticFC) pic.twitter.com/YtXZ5vMvlL— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 26, 2025 Áður hafði United náð í varnarmanninn Ayden Heaven, sem er 19 ára, og sóknarmanninn Chido Obi, sem er aðeins 17 ára, frá Arsenal og þreyttu þeir báðir frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Næsti leikur United er gegn Brentford í hádeginu á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira