Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn

Lionel Messi lagði upp eitt og skoraði tvö mörk, þar af eitt skallamark, í sigri Inter Miami á Nashville í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gær, rétt eftir að hafa tekið við gullskónum sem markahæsti maður deildarinnar.

Afar stolt eftir tapið gegn Ís­landi

Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn.

Nær fimm­tán árum og ætlar með Ís­land á HM

Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið.

Sjá meira