„Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ „Eins og mamma segir: Við fáum fram að miðnætti til að svekkja okkur. Svo höldum við bara áfram, næsti leikur,“ sagði hin tvítuga Katla Tryggvadóttir í gærkvöld, eftir 1-0 tapið gegn Finnum í fyrsta leik á EM. Vonbrigðin yfir tapinu skyggðu á annars stóra stund fyrir hana í Thun í gær. 3.7.2025 07:32
Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Mikill fjöldi Íslendinga naut sín í sólinni á stuðningsmannasvæðinu í Thun í Sviss í dag, fyrir fyrsta leik Íslands á EM kvenna í fótbolta. Ljósmyndarinn Anton Brink fangaði stemninguna með frábærum myndum. 2.7.2025 15:37
Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Nú er ljóst hvaða ellefu leikmenn fá það verkefni að hefja fyrsta leik Íslands á EM kvenna í fótbolta, á Stockhorn Arena í Thun þar sem flautað verður til leiks gegn Finnum klukkan 16. 2.7.2025 14:47
Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM EM kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Ísland mætir Finnlandi klukkan 16 að íslenskum tíma. UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tryggir nú í fyrsta sinn að allir leikmenn á mótinu fái hluta af verðlaunafénu sem í boði er. 2.7.2025 12:01
UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Vegna þess hve miklum hita er spáð í Sviss í dag, á fyrsta degi Evrópumóts kvenna í fótbolta, hefur Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) brugðið til þess ráðs að breyta reglum á leikjum dagsins. 2.7.2025 10:33
„Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM „Hún sér alltaf um mig, sama hvar það er,“ segir Guðný Árnadóttir um eina af fólkinu á bakvið tjöldin sem fylgir íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á EM. „Tinnu mömmu“ sem passar svo vel upp á Kristianstad-hópinn sinn. 2.7.2025 08:03
„Engar svakalegar reglur hér“ Leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta hafa rætt um það sín á milli hvernig best sé að nálgast samfélagsmiðla og fjölmiðla á meðan á EM stendur. Guðný Árnadóttir segir hvern og einn leikmann finna hvað henti sér best og að engar sérstakar reglur gildi innan hópsins um þessi mál né önnur. 1.7.2025 22:32
Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ Miðvörðurinn frábæri Natalia Kuikka verður að vanda í lykilhlutverki hjá finnska landsliðinu á EM. Hún er klár í erfiðan leik gegn Íslendingum á morgun og segir allt geta gerst í A-riðlinum. 1.7.2025 17:32
Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Engin meiðsli eða veikindi eru í íslenska landsliðshópnum fyrir fyrsta leik á EM í fótbolta, gegn Finnlandi á morgun í Sviss. 1.7.2025 16:09
Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Stelpurnar okkar verða dyggilega studdar á Evrópumótinu í fótbolta sem nú fer að hefjast í Sviss. Fæstir stuðningsmenn verða á fyrsta leik, við Finna á morgun, en þó má búast við á annað þúsund Íslendingum. Tólfan verður að sjálfsögðu á sínum stað. 1.7.2025 14:02