„Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hvatti stuðningsmenn liðsins til að hafa í huga að ekki væri alltaf allt satt og rétt sem skrifað væri á fréttasíðum um leikmenn. 18.8.2025 09:01
Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Scottie Scheffler átti stórkostlega vippu á næstsíðustu holunni á BMW meistaramótinu í golfi í gær og tryggði sér í kjölfarið fimmta sigurinn á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Skotinn Robert MacIntyre var hins vegar vægast sagt fúll eftir að hafa endað í 2. sæti. 18.8.2025 08:00
Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Margir vilja skrifa sigurmark Arsenal gegn Manchester United í gær á markvörð United. Markið má nú sjá á Vísi ásamt öðrum mörkum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.8.2025 07:01
Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Það eru áhugaverðir leikir á dagskrá í kvöld bæði í íslenska og enska fótboltanum, í beinum útsendingum á sportstöðvum Sýnar. 18.8.2025 06:02
Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Finnski skíðaskotfimikappinn Arttu Heikkinen, fyrrverandi heimsmeistari ungmenna, hefur verið ákærður fyrir að skjóta guðföður sinn þegar þeir voru á fuglaveiðum. 17.8.2025 23:15
„Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Rúnar Kárason hvetur stjórnendur hjá ÍBV til þess að viðurkenna mistök og biðja Kára Kristján Kristjánsson afsökunar vegna þess hvernig komið var fram við hann eftir að samningur hans við félagið rann út í sumar. 17.8.2025 22:48
Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ William Saliba, miðvörður Arsenal, viðurkenndi í samtali við Hjörvar Hafliðason að liðið ætti mjög mikið inni þrátt fyrir að það næði að landa 1-0 sigri gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2025 22:00
Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Atlético Madrid varð að sætta sig við 2-1 tap á útivelli gegn Espanyol í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld, þrátt fyrir að hafa komist yfir í leiknum. 17.8.2025 21:46
Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Evrópu- og Frakklandsmeistarar PSG hófu titilvörn sína í frönsku 1. deildinni í kvöld á því að vinna nauman sigur gegn Nantes, 1-0. 17.8.2025 20:55
Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið. 17.8.2025 19:23