Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd

Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United.

Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu

Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu.

Sjá meira