Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu

Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu.

LeBron James hættur á sam­félags­miðlum

Körfuboltagoðsögnin LeBron James tilkynnti óvænt í gærkvöld að hann væri farinn í hlé frá samfélagsmiðlum, og vísaði í gagnrýni á „neikvæða“ umræðu í bandarískum fjölmiðlum.

Sjá meira