Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 08:26 Þetta fagn Viktors Gyökeres gæti orðið áberandi í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Getty/Gualter Fatia Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United. Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United.
Enski boltinn Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira