Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 20.8.2025 06:01
Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. 19.8.2025 23:18
Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. 19.8.2025 22:30
Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. 19.8.2025 22:02
Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Norska knattspyrnusambandið undirbýr sig fyrir mikil mótmæli og læti í tengslum við heimaleik liðsins á móti Ísrael í undankeppni HM í október. 19.8.2025 21:33
Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Kylian Mbappe sá til þess að Real Madrid byrjaði tímabilið á sigri en liðið vann 1-0 sigur á Osasuna í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. 19.8.2025 20:55
Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19.8.2025 20:26
Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld af leikmönnum deildarinnar og er sá fyrsti til að vinna þau verðlaun þrisvar sinnum á ferlinum. 19.8.2025 20:09
Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Craig Pedersen er á leiðinni með íslenska körfuboltalandsliðið í þriðja sinn í úrslitakeppni Evrópumótsins og í dag tilkynnti kanadíski þjálfarinn um það hvaða tólf leikmenn það verða sem keppa fyrir Íslands hönd á Eurobasket í ár. 19.8.2025 20:01
Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. 19.8.2025 19:30