„Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Það er óhætt að segja að Liverpool-miðvörðurinn Ibrahima Konaté hafi fengið að heyra það frá Messumönnum í gær þegar farið var yfir frammistöðu Frakkans á þessu vonbrigðartímabili fyrir Englandsmeistara Liverpool. 8.12.2025 09:01
Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Það er eiginlega ótrúlegt hvað gerðist fyrir undanúrslitaleikinn í indversku ofurbikarkeppninni á milli Goa og Mumbai. Spænskur fyrirliði FC Goa fékk rautt spjald áður en leikurinn hófst. 8.12.2025 08:32
Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Brighton tryggði sér 1-1 jafntefli í lokin á móti West Ham og Crystal Palace vann 2-1 útisigur á Fulham. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum inni á Vísi. 8.12.2025 08:15
Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Íslenski landsliðsmaðurinn var í umræðunni um helgina eftir enn ein vonbrigðin hjá Fiorentina í Seríu A. 8.12.2025 08:02
Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. 8.12.2025 07:30
Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Rannsókn sem kynnt var á ársfundi Bandarísku krabbameinslækningasamtakanna í Chicago, og náði til hundrað hlaupara á aldrinum 35 til 50 ára sem hlupu frá október 2022 til desember 2024, hefur gefið í skyn tengsl milli langhlaupa á háu stigi og ristilkrabbameins. 8.12.2025 06:31
„Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Gummi Ben bað Gumma Gumm um að velja á milli Ólympíusilfursins og Ólympíugullsins. 6.12.2025 08:30
Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur raðað inn mörkum að undanförnu og nálgast nú óðum markamet hjá Real Madrid. 6.12.2025 08:00
Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. 6.12.2025 07:30
„Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sænska skíðastjarnan Linn Svahn lét þau orð falla í október að það kæmi til greina að sleppa Ólympíuleikunum ef Rússar fengju að taka þátt. 6.12.2025 07:02