Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Kanadamaðurinn Ryan Wedding hefur verið ákærður fyrir morð og fíkniefnasmygl og í boði er myndarlegt verðlaunafé í leit bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, að honum. 20.11.2025 06:53
Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Karyna Bakhur, sautján ára meistari í sparkboxi og kósakkabardaga, féll í rússneskri árás á bæinn Berestyn í Kharkiv-héraði í Úkraínu. Þrátt fyrir tilraunir lækna til að bjarga henni lést Karyna af sárum sínum eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot. 20.11.2025 06:32
Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Patrick Beverley, fyrrverandi bakvörður í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn á föstudag í Texas, grunaður um alvarlega líkamsárás. 19.11.2025 15:47
Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. 19.11.2025 13:27
Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 19.11.2025 13:02
Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Nýliðinn Shedeur Sanders lék sinn fyrsta leik í NFL-deildinni um helgina en á sama tíma létu þjófar greipar sópa um heimili hans. 19.11.2025 12:34
Manchester United með lið í NBA Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum. 19.11.2025 12:03
Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 19.11.2025 11:31
Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. 19.11.2025 11:03
Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Á meðan Heimir Hallgrímsson er að upplifa frábæra tíma með írska landsliðinu er ekki hægt að segja það sama um hans gömlu lærisveina í jamaíska landsliðinu og hvað þá með eftirmann hans. 19.11.2025 10:31