Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. 7.8.2025 12:00
Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. 7.8.2025 11:01
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. 7.8.2025 10:32
Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. 7.8.2025 10:25
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. 7.8.2025 10:13
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. 7.8.2025 09:02
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. 7.8.2025 08:11
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. 7.8.2025 08:01
Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. 7.8.2025 07:31
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. 7.8.2025 06:30