Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég spila fyrir mömmu mína“

Íslenska knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er aftur komin af stað eftir að hafa slitið krossband í hné. Hún missti af öllu tímabilinu hér heima en er farin að spila í bandaríska háskólafótboltanum.

Gott kvöld fyrir Stiven og fé­laga

Stiven Valencia hélt upp á landsliðssætið í kvöld með góðum leik og sigri í toppbaráttuslag í portúgölsku handboltadeildinni.

Vill að hún fái að þjálfa í NBA

Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta.

Sjá meira