Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Rástímar hafa nú verið birtir fyrir Íslandsmótið í golfi en öll augu kylfinga verða á Hafnarfirðinum næstu daga. 6.8.2025 15:31
Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. 6.8.2025 14:46
Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. 6.8.2025 14:02
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. 6.8.2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. 6.8.2025 12:32
Opinberuðu sambandið með sigurkossi Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar. 6.8.2025 12:02
Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi því liðið vann stórsigur í fyrsta leik sínum í dag. 6.8.2025 11:24
Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. 6.8.2025 11:01
Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 6.8.2025 10:30
Lars sendi kveðju til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. 6.8.2025 10:02