Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. 17.4.2025 12:01
Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. 17.4.2025 11:31
Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Real Madrid er úr leik í Meistaradeildinni í fótbolta eftir tap í báðum leikjunum á móti Arsenal. Sá fyrri tapaðist 3-0 í London og sá seinni 2-1 á Bernabeu í Madrid í gærkvöldi. 17.4.2025 11:02
Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17.4.2025 10:32
Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. 17.4.2025 10:05
Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR FHL spilar í efstu deild í fyrsta sinn sem sameiginlegt lið en í þættunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi ræddi þjálfari liðsins fyrri reynslu sína af því að þjálfa í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. 17.4.2025 10:03
Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Enska liðið Arsenal og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær og bættust þar í hóp með Paris Saint-Germain og Barcelona. Nú má mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér á Vísi. 17.4.2025 09:30
Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. 17.4.2025 07:34
Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. 16.4.2025 13:00
Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keflavík og Njarðvík eru bæði úr leik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta og tölfræðilega er þetta slakasta frammistaða þeirra til samans í meira en fjörutíu ára sögu úrslitakeppninnar. 16.4.2025 11:01