Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í kvöld. 10.12.2024 20:56
Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni eftir að liðið sótti sigur til Katalóníu í kvöld. 10.12.2024 19:37
Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Heimsmeistarar Frakka og Ólympíumeistarar Norðmanna mætast ekki fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10.12.2024 18:32
Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. 10.12.2024 18:17
Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Pep Guardiola framlengdi nýverið samning sinn við Manchester City um tvö ár og nú hefur spænski knattspyrnustjórinn lýst því yfir að hann muni ekki taka knattspyrnustjórastarfi hjá öðru félagi. 10.12.2024 17:48
Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Stjórn Bashar al-Assad í Sýrlandi var steypt af stóli af uppreisnarmönnum um helgina en borgarastríð hefur geisað þar í þrettán ár. Þessi breyting á valdhafa í landinu hefur bein áhrif á útlit sýrlenska fótboltalandsliðsins. 10.12.2024 07:00
Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. 10.12.2024 06:32
Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. 10.12.2024 06:02
Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Brasilíski knattspyrnumaðurinn Thiago Silva er kominn heim til Brasilíu eftir fimmtán ár í Evrópu og hann hjálpaði liði sinu að halda sæti sínu í brasilísku deildinni um helgina. 9.12.2024 23:31
Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Síðustu ár hafa birst ófáar fréttirnar um mótmæli portúgalska knattspyrnustjórans Jose Mourinho og óvild hans í garð dómara. Hann hefur oft fengið rautt spjald og enn oftar hraunað yfir dómara og dómarastéttina. 9.12.2024 23:01