Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu NFL-tímabilið hófst í nótt þegar NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu 24-20 sigur á Dallas Cowboys. Leikurinn byrjaði þó skelfilega fyrir meistarana. 5.9.2025 07:30
Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. 5.9.2025 07:00
Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. 5.9.2025 06:33
Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. 4.9.2025 14:44
Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ Ægir Þór Steinarsson lék sinn 101. landsleik á móti Frökkum í dag en er þetta hans síðasti landsleikur? 4.9.2025 14:39
„Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, vildi horfa fram hjá lokaleiknum á mótinu og frekar horfa til þess jákvæða hjá íslenska liðinu á mótinu. 4.9.2025 14:31
Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fimmta leiknum sínum í röð á Evrópumótinu í Póllandi en að þessu sinni kom stóri skellurinn sem liðið hafði ekki kynnst hingað til í mótinu. 4.9.2025 13:58
Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. 4.9.2025 13:01
Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Ryderbikarinn í golfi fer fram í lok mánaðarins en þar munu úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu keppa í 45. sinn um bikarinn eftirsótta. 4.9.2025 11:33
Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Rannsókn tengdu óvenjulegu „lyfjahneyksli“ í norska kvennafótboltanum er nú lokið og hún sýnir vel hætturnar sem leynast í kurluðu dekkjagúmmí á gervigrasvöllum. 4.9.2025 11:01