Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Eyjakonur vígðu nýtt gervigras á Hásteinsvelli í kvöld með 5-1 stórsigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur í Lengjudeild kvenna. 4.7.2025 20:16
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4.7.2025 20:00
Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Fótboltaumboðsmaðurinn Jonathan Barnett hefur verið sakaður um að nauðgun í nýju dómsmáli í Bandaríkjunum. 4.7.2025 19:30
Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. 4.7.2025 19:02
Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Þorlákshafnar-Þórsarar eru á fullu að ganga frá leikmannamálum sínum fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla í körfubolta. 4.7.2025 18:12
Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Svíþjóð vann 1-0 sigur á Danmörku í nágrannaslag á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á mótinu. 4.7.2025 18:00
Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. 4.7.2025 17:03
The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er eitt af sextán landsliðum sem komust alla leið í úrslitakeppni EM í Sviss en blaðamenn The Athletic eru hins vegar á því að ekkert lið spili í ljótari aðalbúningum á mótinu. 4.7.2025 07:02
Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 4.7.2025 06:02
Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi. 3.7.2025 23:14