Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik

Trinity Rodman fékk fyrirliðabandið hjá bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta og hélt upp á það með því að skora í fyrstu tveimur leikjunum eftir endurkomuna í landsliðið. Hún fagnaði líka marki með því að fá landsliðsþjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik.

„Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“

Snorri Steinn Guðjónsson er búinn að skila íslenska landsliðinu alla leið í undanúrslit á sínu þriðja stórmóti með liðið. Sérfræðingar Besta sætisins voru skiljanlega mjög sáttir með landsliðsþjálfarann.

ICE-fulltrúar á Vetrar­ólympíu­leikunum: „Þetta er her­sveit sem drepur“

Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum.

Ó­vinur Ís­lands heldur nú með Ís­landi

Sænski handboltaþjálfarinn Andreas Stockenberg hraunaði eftirminnilega yfir íslenska handboltalandsliðið og varð á augabragði einn helsti óvinur Íslands. Nú er komið annað hljóð í kappann.

Sjá meira