Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. 1.12.2024 09:42
Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Hollendingurinn Arne Slot fær alvöru próf sem knattspyrnustjóri Liverpool í dag þegar særðir Manchester City menn mæta á Anfield í raun að berjast fyrir lífi sínu í titilbaráttunni. 1.12.2024 09:19
Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfuboltakonan Caitlin Clark er ein vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna en það kostar greinilega sitt að fá hana til að koma og flytja fyrirlestur. 1.12.2024 08:32
Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. 30.11.2024 15:55
HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. 30.11.2024 15:37
Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 30.11.2024 15:07
Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. 30.11.2024 14:32
Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. 30.11.2024 14:02
Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 30.11.2024 13:45
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. 30.11.2024 13:16