Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu

Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall.

„Eina leiðin til að lifa af“

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum.

Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma.

„Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“

Hún var einu sinni einn efnilegasti hjólreiðamaður þjóðar sinnar en þarf nú að taka sér frí frá íþróttinni vegna þess að líkami hennar þurfi nú á algjörri endurstillingu að halda eftir áratuga skaða

Sjá meira