Freyr sagði já við Brann Freyr Alexandersson hefur samþykkt að verða næsti þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann. 11.1.2025 12:54
Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Manchester City er að ganga frá kaupum á varnarmanninum Abdukodir Khusanov en enska félagið er sagt hafa náð samkomulag við Lens í Frakklandi. 11.1.2025 12:32
Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Liverpool fær D-deildarliðið Accrington Stanley í heimsókn á Anfield í dag í þriðju umferð enska bikarsins og þar fær ungur leikmaður tækifæri í framlínu Liverpool. 11.1.2025 11:33
Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Ruben Amorim segist ekki vera að pressa á nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt nýjasta viðtalinu við portúgalska aðalþjálfara United. 11.1.2025 11:32
Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. 11.1.2025 11:01
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 11.1.2025 10:31
Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Georgíski knattspyrnumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildeildarfélagsins vill ekki blanda sér í þá umræðu. 11.1.2025 10:03
David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. 11.1.2025 09:28
Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 11.1.2025 06:00
Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Bandaríski sundmaðurinn Gary Hall Jr. átti flottan feril og safnaði að sér verðlaunum á Ólympíuleikunum. Hann missti þó þau öll á einu bretti. 10.1.2025 23:30