Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Mors-Thy Håndbold. 4.12.2025 19:11
Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Þýska kvennalandsliðið í handbolta hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í handbolta og er áfram með fullt hús í íslenska milliriðlinum. 4.12.2025 18:30
Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. 4.12.2025 18:21
41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liam Gleason, lacrosse-þjálfari karlaliðs Siena, er látinn. Þetta tilkynnti bandaríski háskólinn á miðvikudag, þremur dögum eftir að hann hlaut alvarlegan heilaskaða við fall á heimili sínu. Hann var aðeins 41 árs gamall. 4.12.2025 18:15
Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Liverpool hefur minnst Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti í dag, á þeim degi sem hefði verið 29 ára afmælisdagur hans. 4.12.2025 18:00
Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Kona sem höfðaði mál gegn írska MMA-bardagamanninum Conor McGregor hefur nú fellt niður málsókn sína. 4.12.2025 17:45
Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Þróttur Reykjavík hefur keypt þriðja markahæsta leikmann Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar. 4.12.2025 17:33
„Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. 4.12.2025 14:47
Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. 4.12.2025 07:33
„Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Hún var einu sinni einn efnilegasti hjólreiðamaður þjóðar sinnar en þarf nú að taka sér frí frá íþróttinni vegna þess að líkami hennar þurfi nú á algjörri endurstillingu að halda eftir áratuga skaða 4.12.2025 07:01