Varð sá hávaxnasti í sögunni Kanadíski táningurinn Olivier Rioux varð í nótt hávaxnasti háskólakörfuboltamaður allra tíma þegar hann kom inn á völlinn í leik með Florida-skólanum. 7.11.2025 17:15
Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Körfuboltakonan JuJu Watkins hefur gengið til liðs við fjárfestahóp nýliða Boston Legacy FC í NWSL-deildinni og er þar með fyrsti háskólaíþróttamaðurinn til að fjárfesta beint í atvinnuliði í kvennaíþróttum. 7.11.2025 15:45
Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er á sínu síðasta tímabili sem formaður deildarinnar en þetta tilkynnti hann í leikskrá körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sem er nýkomin út. 7.11.2025 15:10
Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay er að lifa ljúfa lífinu í Brasilíu þar sem hann fékk samning hjá Corinthians. Corinthians er nú að reyna að fá kappann til að slaka aðeins á kröfunum sínum þegar kemur að búsetu. 7.11.2025 14:03
Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Það stefnir í spennandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit í opnum flokki eftir fyrsta daginn sem fór fram í húsakynnum CrossFit Reykjavík í gær. 7.11.2025 13:56
Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Hollenska fótboltafélagið hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann John Heitinga, fyrrverandi aðstoðarþjálfara Arne Slot hjá Liverpool. 7.11.2025 13:02
Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Emelía Óskarsdóttir er komin aftur af stað eftir erfið hnémeiðsli sem héldu henni frá keppni í þrettán mánuði. Hún hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum toppliðsins í Danmörku. 7.11.2025 12:30
Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það. 7.11.2025 12:02
Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. 7.11.2025 10:43
Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Liverpool-stuðningsmenn fengu góðar fréttir í aðdraganda stórleiksins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.11.2025 10:26