Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Shearer ösku­reiður: „Þetta er bara fá­rán­legt“

Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu.

Barcelona biður UEFA um leyfi

Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil.

Ísak aftur með frá­bæra inn­komu

Ísak Snær Þorvaldsson er að byrja vel með Lyngby í danska fótboltanum en hann kom til liðsins á dögunum á láni frá norska félaginu Rosenborg.

Sjá meira