Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ronaldo hittir Trump í dag

Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni.

Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann

Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, var í dag dæmd í eins leiks bann af Aganefnd Handknattleikssambands Íslands.

Gæti átt yfir höfði sér þrjá­tíu ára fangelsi

Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu.

Leik­mennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín

Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar.

Sjá meira