Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. 9.12.2025 16:32
„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. 9.12.2025 16:02
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. 9.12.2025 14:33
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. 9.12.2025 14:16
Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. 9.12.2025 13:47
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. 9.12.2025 13:00
Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Ökuþórinn Lando Norris náði ævilöngu markmiði sínu um að vinna heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina en nú vill hann fá tíma til að jafna sig og losna undan öllu stressinu og frá allri streitunni sem fylgir því að keyra formúlubíl. 9.12.2025 10:30
„Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. 9.12.2025 10:01
„Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. 9.12.2025 09:32
Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Brasilíumenn hafa bara orðið heimsmeistarar í fótbolta ef þeir annaðhvort eru með Pele í liðinu eða spila vináttulandsleik við Ísland í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar. Þeir virðast ekki vera enn búnir að átta sig á þessu. 9.12.2025 09:00