Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið Mike Tomlin tilkynnti í gær að hann væri hættur sem aðalþjálfari Pittsburgh Steelers en hann hefur ráðið þar ríkjum í nítján ár. 14.1.2026 16:32
Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Hollenska fótboltafélagið Ajax hefur staðfest að félagið hafi fengið son Zlatans Ibrahimović, Maximillian, að láni frá ítalska félaginu AC Milan. 14.1.2026 15:03
Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Það hefur hægst verulega á markaskori norska framherjans Erling Braut Haaland að undanförnu og hann náði ekki að skora í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 14.1.2026 14:32
Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Víkingur og Breiðablik, munu mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á komandi sumri. 14.1.2026 13:43
Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var ekki sammála því að Arsenal væri að „fara með fótboltann aftur í tímann“ með því að leggja svona mikla áherslu á föst leikatriði undir stjórn Mikel Arteta. 14.1.2026 13:30
Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Það kemur ýmislegt fram í heimildarmyndinni Founding Fathers þar sem farið er yfir uppgang og sigursæla tíma danska handboltalandsliðsins með goðsögnum landsliðsins, bæði í dag sem og á árum áður. 14.1.2026 13:02
Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Jürgen Klopp sagðist ekki hafa fengið nein símtöl frá Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso frá spænska stórliðinu og fullyrti að ákvörðunin um að láta stjórann fara hefði ekkert með sig að gera. 14.1.2026 12:30
Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er líka mikill fótboltaáhugamaður og hann hefur blandað sér inn í umræðuna um óvænt endalok spænska þjálfarans Xabi Alonso hjá Real Madrid. 14.1.2026 11:32
Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Aðalflugfélag Senegals vill hjálpa senegalska fótboltalandsliðinu að vinna Egyptaland í dag og tryggja sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar en fer mjög sérstaka og jafnframt smásmugulega leið að því. 14.1.2026 10:30
Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR VAR-mistökum hefur fjölgað á fyrri helmingi enska úrvalsdeildartímabilsins og það virðist vera sem myndbandsdómarar séu ekki alveg að ná betri tökum á starfi sínu þrátt fyrir meiri reynslu og betri æfingu. 14.1.2026 10:00