„Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. 1.1.2026 19:57
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. 1.1.2026 19:52
Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Manchester City heimsækir Sunderland í fyrsta leik liðanna á nýju ári en City-menn geta minnkað forskot Arsenal á toppnum í tvö stig. City hefur unnið sex deildarleiki í röð í deildinni en Sunderland hefur aðeins náð að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum. 1.1.2026 19:33
Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. 1.1.2026 19:29
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. 1.1.2026 19:25
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. 1.1.2026 19:02
Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Norski skákmaðurinn Magnus Carlsen fagnaði tvöföldum sigri á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák á milli jóla og nýárs. Hegðun hans stal þó mörgum fyrirsögnum á mótinu og öðrum skákmönnum finnst hann komast upp með of mikið. 1.1.2026 18:31
Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árið 2026. 1.1.2026 18:17
Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. 1.1.2026 18:02
Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Íslendingaliðið Birmingham City fékk skell á móti Watford í fyrsta leik sínum á nýju ári í ensku B-deildinni. 1.1.2026 16:56