„Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. 14.12.2025 23:31
Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni. 14.12.2025 23:00
Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. 14.12.2025 22:32
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. 14.12.2025 22:07
Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. 14.12.2025 21:56
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.12.2025 21:22
Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. 14.12.2025 21:08
Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Knattspyrnumaður á Ítalíu gjörsamlega brjálaðist út í dómara leiks. Hann hótaði dómaranum á vellinum fyrst en beið svo færist í hálfleik til að ráðast á hann. 14.12.2025 21:01
Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Íslenska knattspyrnukonan Emelía Óskarsdóttir var á dögunum valin efnilegasti leikmaður tímabilsins hjá HB Köge, einu sterkasta fótboltaliði Danmerkur. 14.12.2025 20:30
Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Þriggja leikja sigurganga Hauks Þrastarsonar og félaga í Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta endaði í kvöld. Haukur átti stórleik sem lofar góðu fyrir komandi Evrópumót með landsliðinu. 14.12.2025 19:54