Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. 21.1.2026 19:00
Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Holland tryggði sér þriðja sætið í E-riðli á HM í handbolta í kvöld með fimm marka sigri á Georgíu. Svíþjóð og Króatía spila til úrslita um sigurinn í riðlinum seinna í kvöld. 21.1.2026 18:34
Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Íslenska kvennalandsliðið mun mæta Evrópumeisturum Englendinga á City Ground í Nottingham í undankeppni næsta heimsmeistaramóts. 21.1.2026 18:18
Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Íþróttamálaráðherra Frakklands sagði að Frakkar væru ekki að íhuga að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta í Bandaríkjunum vegna vaxandi spennu í tengslum við tilraunir Donalds Trump til að ná yfirráðum yfir Grænlandi. 21.1.2026 17:46
Elvar kemur inn fyrir Elvar Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær. 21.1.2026 17:26
Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Einar Jónsson mætti ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni í Besta sætið í gær, hlaðvarpsþátt Íþróttadeildar Sýnar, þar sem þeir fóru yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta. 21.1.2026 07:33
Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Spænska stórblaðið Marca hefur staðfest fréttir af áhuga Xabi Alonso á að verða knattspyrnustjóri Liverpool í næstu framtíð. 21.1.2026 07:01
Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, hefur skorað á Paul Scholes og Nicky Butt að endurtaka gagnrýni sína augliti til auglitis eftir að þeir sögðu að Erling Haaland myndi láta varnarmann Manchester United líta út eins og „lítið smábarn“ í Manchester-slagnum. 21.1.2026 06:31
Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 21.1.2026 06:03
Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik. 20.1.2026 23:18