Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. 22.1.2026 07:01
Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. 22.1.2026 06:33
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 22.1.2026 06:00
Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu áttu erfitt kvöld á Evrópumótinu í handbolta þegar þeir voru rassskelltir af sterkum Svíum með átta mörkum í hreinum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 21.1.2026 22:56
Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Dómari í Evrópudeildarleik í kvennaboltanum tók kannski aðeins of mikið þátt í leiknum á lokasekúndunum. 21.1.2026 22:45
Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. 21.1.2026 22:26
Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Barcelona vann æsispennandi 4–2 endurkomusigur á útivelli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. 21.1.2026 22:12
Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Liverpool vann sannfærandi 3-0 sigur á Marseille á útivelli í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. 21.1.2026 22:00
Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Dagur Sigurðsson og félagar fengu skell í kvöld og verðlaunin eru að næsti leikur er á móti Íslandi. Þjóðirnar spila fyrsta leikinn í milliriðlinum klukkan 14.30 á föstudaginn. 21.1.2026 21:49
Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. 21.1.2026 21:44