Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. 28.1.2026 20:17
Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið magnaður með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu og á öðrum fremur mestan þátt í því hversu íslenski sóknarleikurinn hefur gengið svona vel. 28.1.2026 20:04
Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Danmörk mætir Noregi í lokaleiknum í sínum milliriðli á EM í handbolta og tryggir sér sigur í riðlinum með sigri. Danir eru þegar komnir áfram ásamt Þjóðverjum en geta valið sér hvort þeir mæti Íslandi eða Króatíu í undanúrslitum á föstudagskvöldið. Vinni Danir mæta þeir Íslandi en jafntefli eða tap þýddu að Ísland mætir Þýskalandi í undanúrslitunum á meðan Danir myndu spila við Króata. 28.1.2026 19:15
Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Þýskaland og Króatía tryggðu sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld sem þýðir það að Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitaleikjum Evrópumótsins í handbolta ár. 28.1.2026 18:49
Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu unnu endurkomusigur á Ungverjum í kvöld og tryggðu sér með því sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handbolta. 28.1.2026 18:31
Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld. 28.1.2026 18:30
„Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hefur svarað þeirri fullyrðingu formanns Skíðasambandsins að hún sé í afneitun og að ákvörðunin hefði ekki átt að koma Hólmfríði á óvart. 28.1.2026 18:00
Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. 28.1.2026 16:50
Mættu með snjóinn með sér til Madrid Það er barist um sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og á sumum stöðum eru aðstæðurnar óvenjulegar. 28.1.2026 14:32
„Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur í íslenska landsliðinu með átta mörk en hann, eins og aðrir í liðinu, var svekktur í leikslok. 27.1.2026 17:21