Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fyrrverandi forseti franska knattspyrnufélagsins Ajaccio var skotinn til bana í jarðarför móður sinnar. 14.1.2026 06:31
Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu. 13.1.2026 16:31
Ólympíuhetja dó í snjóflóði Svissneska ólympíuhetjan Ueli Kestenholz lést í snjóflóði en svissneska skíðasambandið greindi frá því. 13.1.2026 15:47
Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Það styttist í fyrsta leik á Evrópumóti karla í handbolta og handboltasérfræðingar víðs vegar að keppast við að spá fyrir um gang mála á mótinu. Á heimasíðu Evrópska handboltasambandsins má finna styrkleikaröðina fyrir mótið og þar er íslenska landsliðið mjög ofarlega á blaði. 13.1.2026 14:00
Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balague veltir fyrir sér ástæðunum fyrir því að Xabi Alonso entist aðeins í sjö mánuði í starfinu. 13.1.2026 13:00
Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Maður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi eftir að hafa kastað hluta úr stól í þáverandi leikmann Aberdeen, Jack MacKenzie, á síðasta ári. 13.1.2026 12:31
Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Svissneski skíðabærinn Crans-Montana, þar sem mannskæður bruni varð á bar á fyrsta degi ársins, mun halda alpagreinakeppni Ólympíuleikanna árið 2038. 13.1.2026 11:32
Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er enn og aftur orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Erlendir miðlar eru þegar byrjaðir að kafa og njósna um þjálfaraleitina á Bernabeu. 13.1.2026 10:02
Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. 13.1.2026 09:04
Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hin 21 árs gamla Nora Lindahl hefur keppt fyrir hönd Svíþjóðar á heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum. Nú vill hún frekar keppa fyrir Finnland. 13.1.2026 08:30