Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Mjög svekkjandi“

Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield.

Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð

Manchester City heimsækir Sunderland í fyrsta leik liðanna á nýju ári en City-menn geta minnkað forskot Arsenal á toppnum í tvö stig. City hefur unnið sex deildarleiki í röð í deildinni en Sunderland hefur aðeins náð að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum.

Sumir hneykslast á hegðun heims­meistarans

Norski skákmaðurinn Magnus Carlsen fagnaði tvöföldum sigri á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák á milli jóla og nýárs. Hegðun hans stal þó mörgum fyrirsögnum á mótinu og öðrum skákmönnum finnst hann komast upp með of mikið.

Sjá meira