Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Viktor Bjarki Daðason týndi ekkert markaskónum sínum yfir jólahátíðina og byrjar undirbúningstímabilið vel með FC Kaupmannahöfn. 15.1.2026 11:01
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Liam Rosenior, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera sjálfur „ábyrgur“ fyrir mistökum Robert Sanchez og varði markvörð sinn eftir 3-2 tap í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. 15.1.2026 10:32
Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Þjóðverjar mæta Austurríkismönnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld og það er óhætt að segja að markvörður þýska liðsins hafi tendrað bál með ummælum sínum fyrir leikinn. 15.1.2026 10:03
„Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar fengu svakalegan liðsstyrk á dögunum þegar liðið endurheimti Hilmar Smára Henningsson úr atvinnumennsku. það kallaði á umræðu í Körfuboltakvöldi. 15.1.2026 09:31
„Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Íslensk-franska klifurkonan Svana Bjarnason var nálægt því að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024 en síðustu sex mánuðir hafa verið henni afar erfiðir. 15.1.2026 08:32
Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Það virðast vera margir á því að íslensku handboltastrákarnir komi með verðlaunapening með sér heim af Evrópumótinu í handbolta sem hefst í dag. 15.1.2026 07:33
Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Hlaup á Íslandi hafa aldrei verið vinsælli en þetta kemur vel fram í fyrstu ársskýrslunni sem gefin er út um hlaupasamfélagið á Íslandi. 15.1.2026 06:32
Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið Mike Tomlin tilkynnti í gær að hann væri hættur sem aðalþjálfari Pittsburgh Steelers en hann hefur ráðið þar ríkjum í nítján ár. 14.1.2026 16:32
Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Hollenska fótboltafélagið Ajax hefur staðfest að félagið hafi fengið son Zlatans Ibrahimović, Maximillian, að láni frá ítalska félaginu AC Milan. 14.1.2026 15:03
Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Það hefur hægst verulega á markaskori norska framherjans Erling Braut Haaland að undanförnu og hann náði ekki að skora í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 14.1.2026 14:32