Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. 7.1.2026 16:46
Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur þénað vel á fótboltaferli sínum og hefur efni á því að ferðast á milli staða með glæsibrag. 7.1.2026 16:02
„Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Hvít-rússneska tenniskonan Aryna Sabalenka átti ekki í miklum vandræðum með sinn fyrsta kvenandstæðing eftir að hafa mætt tenniskarlinum Nick Kyrgios í „Baráttu kynjanna“-leik þeirra í lok síðasta árs. 7.1.2026 15:30
Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Þeir sem halda að það hafi verið dýrt fyrir Manchester United að reka hvern þjálfarann á fætur öðrum ættu að skoða aðeins reikningana hjá NFL-liðinu Las Vegas Raiders. 7.1.2026 15:00
Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Tindastóll tryggði í gærkvöldi sér sæti í úrslitakeppninni í Norður-Evrópudeild karla í körfubolta með endurkomusigri á móti Sigal Pristhina frá Kósóvó. 7.1.2026 14:51
„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld. 7.1.2026 14:32
Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Ævintýri Kongó á Afríkumótinu í fótbolta lauk í gærkvöldi og þar með lauk aðkomu nú hins heimsfræga Michel Kuka Mboladinga að mótinu. 7.1.2026 14:13
Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. 7.1.2026 14:01
Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Ole Gunnar Solskjær nálgast starf knattspyrnustjóra Manchester United. Norska stórblaðið Verdens Gang heldur því fram að samkomulag gæti náðst innan fárra daga. 7.1.2026 13:32
Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Baltimore Ravens í NFL-deildinni rak John Harbaugh í gær og batt þar með enda á feril sigursælasta þjálfara í sögu félagsins. 7.1.2026 13:30