Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október ÍBV sótti tvö stig í Garðabæinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍBV vann þá sjö marka sigur á Stjörnunni, 29-22. 5.12.2025 18:26
Bannar risasamning risastjörnunnar Bandaríski landsliðsframherjinn Trinity Rodman er án efa heitasti bitinn á markaðnum í bandaríska kvennafótboltanum en framkvæmdastjóri NWSL-deildarinnar ákvað að beita neitunarvaldi gegn margra milljóna dollara tilboði Spirit til leikmannsins eftirsótta. 5.12.2025 17:46
Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk í kvöld fyrstu Friðarverðlaun FIFA og hann kom upp á svið á HM-drættinum eftir langa lofræðu um hvað hann hefði gert mikið fyrir frið í heiminum. 5.12.2025 17:46
Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir er ein af tólf leikmönnum sem hafa verið tilefndir til verðlaunanna „Besti ungi leikmaðurinn á HM í handbolta 2025.“ 5.12.2025 17:18
Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Heimsmeistaramót karla í fótbolta er á dagskránni næsta sumar en í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða saman í riðli á mótinu sem hefst 11. júní 2026 og lýkur með úrslitaleik 19. júlí. 5.12.2025 16:54
Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, viðurkennir það að sú staðreynd að Mohamed Salah hafi verið settur á bekkinn í öðrum leiknum í röð ætti að vera áminning um að sæti neins í liðinu sé tryggt. 5.12.2025 14:17
Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Norska skíðagöngustjarnan Johannes Klæbo vill ekki sóa orku í að rússneskir og hvítrússneskir skíðamenn geti snúið aftur á skíðabrautina þetta tímabilið. 5.12.2025 10:30
Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. 5.12.2025 09:30
Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. 5.12.2025 07:03
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. 5.12.2025 06:33