Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Stórleikur kvöldsins fer fram á Hampden Park í Glasgow þar sem Skotar og Danir spila hreinan úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 18.11.2025 16:30
Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Ella Häkkinen, dóttir tvöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, Mika Häkkinen, hefur verið bætt við þróunarlið ökumanna hjá McLaren. 18.11.2025 15:32
Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Í kvöld geta Danir fetað í fótspor Norðmanna og tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Til þess þurfa þeir að ná stigi á móti Skotum á Hampden Park. 18.11.2025 14:31
Ronaldo hittir Trump í dag Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni. 18.11.2025 14:00
Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, var í dag dæmd í eins leiks bann af Aganefnd Handknattleikssambands Íslands. 18.11.2025 13:31
Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu. 18.11.2025 13:01
Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfuboltakonan Sabrina Ionescu er án efa dáðist körfuboltaleikmaður Oregon-háskólans enda kom hún skólanum hreinlega á körfuboltakortið á tíma sínum í skólanum. 18.11.2025 12:31
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. 18.11.2025 12:01
Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Dallas Cowboys heiðraði minningu Marshawn Kneeland með ýmsum hætti fyrir 33-16 sigur liðsins á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í nótt. 18.11.2025 11:31
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. 18.11.2025 10:31
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent