Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. 9.1.2026 15:17
Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Franska goðsögnin Zinedine Zidane var meðal áhorfenda á leik Alsír og Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins og ekki af ástæðulausu. Sonur hans spilar fyrir alsírska landsliðið. 9.1.2026 14:33
TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur valið TikTok sem aðalvettvang sinn fyrir myndefni á samfélagsmiðlum á heimsmeistaramóti karla í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusambandið gaf þetta út í gær. 9.1.2026 14:02
Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Spænska deildin tók sér smá frí yfir jól og áramót og það eru því engir stórir fótboltaleikir þessa dagana á heimavelli Atlético Madrid. Spænska félagið ákvað að nýta leikvanginn í annað á meðan. 9.1.2026 13:03
NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. 9.1.2026 11:32
„Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Anthony Joshua, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, vottaði tveimur nánum vinum sínum, sem létust í bílslysi í Nígeríu, virðingu sína á fimmtudag og kallaði þá „bræður sína“ og „mikla menn“. Joshua vottaði þeim virðingu sína í tilfinningaþrunginni samfélagsmiðlafærslu eftir sameiginlega útför þeirra. 9.1.2026 11:02
„Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Ein af stærstu stjörnum Ólympíuliðs Bandaríkjanna er í kapphlaupi við tímann eftir kjánalegt fall á æfingu eins og hún orðar það. 9.1.2026 10:32
„Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. 9.1.2026 10:03
Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 9.1.2026 09:33
Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vildi gleðja unga stelpu sem er að berjast við krabbamein. 9.1.2026 08:34