Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mót­herja í undan­úr­slitunum?

Danmörk mætir Noregi í lokaleiknum í sínum milliriðli á EM í handbolta og tryggir sér sigur í riðlinum með sigri. Danir eru þegar komnir áfram ásamt Þjóðverjum en geta valið sér hvort þeir mæti Íslandi eða Króatíu í undanúrslitum á föstudagskvöldið. Vinni Danir mæta þeir Íslandi en jafntefli eða tap þýddu að Ísland mætir Þýskalandi í undanúrslitunum á meðan Danir myndu spila við Króata.

Sjá meira