Telur siðareglur ekki eiga við um þjóðkjörna fulltrúa Siðareglur eiga ekki við í tilfelli þjóðkjörinna fulltrúa og þar af leiðandi ekki heldur siðanefnd Alþingis að mati Brynjars Níelssonar þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Með siðareglunum hafi verið opnað Pandórubox og þróunin muni verða sú að fólk muni kæra í sífellu. 27.1.2019 21:41
Sindri og Matthías áfrýja Sindri Þór og Matthías Jón, sem hlutu þyngstu dómana í Bitcoin-málinu, áfrýja dómnum til Landsréttar. 27.1.2019 19:14
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa snúið baki við eigin gildum Þorgerður Katrín kallaði eftir virðingu í samskiptum og frelsi til að fara eigin leiðir í stjórnmálum. 27.1.2019 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18.30. 27.1.2019 17:47
Geymdi bækurnar í Bónus í áratug Þegar Illugi gerði sér ferð í Bónus á dögunum rann það upp fyrir honum að bókakassarnir voru fleiri en hann minnti. 27.1.2019 16:10
Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. 26.1.2019 22:28
Útilokar ekki að slíta viðskiptasambandi við Maduro Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hyggist gera allt sem í þeirra valdi stendur til að knýja á um nýjar kosningar í Venesúela. Hann segist ekki útiloka að hætta öllum viðskiptum við ríkisstjórn Nicolas Maduro, forseta Venesúela. 26.1.2019 21:30
Tíðari líffærabilun af völdum sykursýki og áfengisdrykkju Sjúkdómum sem valda líffærabilunum fer ört vaxandi og þess vegna má búast við því að á næstu árum verði eftirspurnin eftir líffæraígræðslum meiri. 26.1.2019 20:16
Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26.1.2019 19:26
Dáði Sigmund Davíð en segir viðbrögðin barnaleg: „Mér finnst þeir reiðir út í allt og alla“ Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi utanríkisráðherra segir að það hafi verið erfitt að fylgjast með viðbrögðum fyrrverandi samflokksmanna hennar. 26.1.2019 17:58