Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. janúar 2019 22:28 Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. Vísir/getty Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt LeBlanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. LeBlanc var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon þar sem hann ræddi um Friends en um 15 ár eru liðin síðan þættirnir voru í loftinu. LeBlanc segir að honum finnist óþægilegt að horfa á þættina í dag því þá líði honum eins hann sé „hundrað ára gamall“. Fallon spurði LeBlanc hvort hann hefði ekki freistast til þess að taka eitthvað með sér til minnis um þættina. LeBlanc gantaðist þá með að hafa tekið heilan helling af pening en hann efnaðist mjög vegna gríðarlegrar velgengni þáttanna. LeBlanc sagði að öllu gríni slepptu að hann hafi fundið sig knútinn til að „stela“ litlum hvítum bolta úr fótboltaspilinu sem var í aðalhlutverkinu í íbúð Joey og Chandlers. Hann sagðist geyma boltann í verkfærakassanum sínum. Þetta var þó ekki það eina sem hann tók með sér af tökustað því hann tók einnig svokallað „Magna doodle“ sem er eins konar hvítt teiknispjald. Teiknispjaldið hékk á hurð Joey og Chandlers en Paul Swain, einn rafvirkjanna í teyminu, skrifaði iðulega setningar eða teiknaði myndir á teiknispjaldið sem tengdist efni hvers þáttar með einhverjum hætti. Le Blanc segist hafa stolið því til þess að láta Swain hafa það til minnis um þættina. „Hann á það núna svo það er frekar svalt. Ég hefði getað selt það fyrir mikinn pening,“ segir LeBlanc. Bíó og sjónvarp Friends Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt LeBlanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. LeBlanc var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon þar sem hann ræddi um Friends en um 15 ár eru liðin síðan þættirnir voru í loftinu. LeBlanc segir að honum finnist óþægilegt að horfa á þættina í dag því þá líði honum eins hann sé „hundrað ára gamall“. Fallon spurði LeBlanc hvort hann hefði ekki freistast til þess að taka eitthvað með sér til minnis um þættina. LeBlanc gantaðist þá með að hafa tekið heilan helling af pening en hann efnaðist mjög vegna gríðarlegrar velgengni þáttanna. LeBlanc sagði að öllu gríni slepptu að hann hafi fundið sig knútinn til að „stela“ litlum hvítum bolta úr fótboltaspilinu sem var í aðalhlutverkinu í íbúð Joey og Chandlers. Hann sagðist geyma boltann í verkfærakassanum sínum. Þetta var þó ekki það eina sem hann tók með sér af tökustað því hann tók einnig svokallað „Magna doodle“ sem er eins konar hvítt teiknispjald. Teiknispjaldið hékk á hurð Joey og Chandlers en Paul Swain, einn rafvirkjanna í teyminu, skrifaði iðulega setningar eða teiknaði myndir á teiknispjaldið sem tengdist efni hvers þáttar með einhverjum hætti. Le Blanc segist hafa stolið því til þess að láta Swain hafa það til minnis um þættina. „Hann á það núna svo það er frekar svalt. Ég hefði getað selt það fyrir mikinn pening,“ segir LeBlanc.
Bíó og sjónvarp Friends Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira