„Bestu stundirnar eru á trésmíðaverkstæðinu“ segir 93 ára Hvergerðingur Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. 10.9.2018 21:30
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. 10.9.2018 17:22
Kartöflubændur skipta plastpokum út fyrir bréfpoka Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. 10.9.2018 17:07
„Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15
Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. 8.9.2018 09:38
Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. 7.9.2018 20:38
Lömbin þagna: 110 þúsund fjár slátrað á Selfossi Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélag Suðurlands á Selfossi í morgun. 5.9.2018 19:30
Vill Val í 16 ára fangelsi og börnin 40 milljónir í bætur Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari og saksóknari í máli embættisins gegn Val Lýðssyni fyrir að bana bróður sínum Ragnari í mars síðastliðnum, krefst þess að Valur verði dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir brot sitt. 3.9.2018 16:23
Þung högg á höfuð og síðu banameinið Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn. 3.9.2018 15:20
Víða túnskemmdir hjá bændum á Suðurlandi vegna mikilla rigninga Nýræktir bænda á Suðurlandi eru víða skemmdar ef ekki ónýtar vegna mikilla rigninga í sumar. Á bæ undir Eyjafjöllum er þrjátíu hektara nýrækt nánast ónýt og tjón búsins um þrjár milljónir króna sem fæst ekki bætt. 2.9.2018 19:15