Laugarvatn og Stuðmannalögin slá í gegn Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni hafa sett upp söngleikinn "Með allt á hreinu" þar sem um 40 nemendur taka þátt í verkinu. 24.3.2019 19:45
Ítrekað rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. 24.3.2019 12:45
Þrjár landsliðskonur á hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands Hestabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands nýtur mikilla vinsælda en 25 nemendur eru á brautinni, þarf af þrjár landsliðskonur í hestaíþróttum. 23.3.2019 19:45
Þingmaður VG: Sveitarfélögin geta lækkað leikskólagjöld eða fryst þau Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að sveitarfélög landsins komi að þeim kjaraviðræðum, sem standa nú yfir. 23.3.2019 12:30
Fáir á Gullfossi og Geysi í dag vegna verkfallsins Fáir ferðamenn sóttu Gullfoss og Geysi heim í dag vegna verkfalls bílstjóra á hópferðabifreiðum. 22.3.2019 19:30
Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár "Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi. 17.3.2019 19:30
Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. 17.3.2019 12:00
Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. 16.3.2019 12:30
Varnir verða settar upp gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti Varnir verða settar upp í landinu gegn camfilobakter og salmonellu í kjöti vegna nýs frumvarps sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, sem gerir ráð fyrir innflutning á ófrosnu kjöti til landsins. 15.3.2019 19:30
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent