Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Laufabrauðsstemming á Selfossi

Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár.

Sigurður Ingi er sár og reiður

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin.

Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur unnið að sérreglum um kampýlóbakter í alifuglakjöti og öflun viðbótartrygginga vegna salmonellu í samstarfi við Matvælastofnun. Í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðin.

Sjá meira