Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Margir komnir með jólarjúpur í hús

Rjúpnaveiðar virðast ganga ágætlega þrátt fyrir að veiðidagurinn hafi verið styttur á þann veg að aðeins megi ganga frá hádegi á leyfðum veiðidögum.

Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar

Nú stendur rjúpnaveiðitímabilið yfir og skyttur landsins eru um þessar mundir að ganga á fjöll og heiðar til að ná í jólamatinn.

Vatnamótin til Fish Partner

Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins.

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði.

Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember

Það er mikill fjöldi skotveiðimanna og kvenna sem bíður með mikilli tilhlökkun eftir því að rjúpnaveiðar hefjist.

Kastnámskeið fyrir byrjendur

Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda er hugur í mörgum fyrir næsta sumar og þá er um að gera fyrir þau ykkar sem vilja læra að kasta flugu að drífa ykkur á námskeið.

Ný bók um rjúpnaveiði

Rjúpnaveiðin hefst 1. nóvember og sama dag kemur út bókin Gengið til rjúpna eftir Dúa J. Landmark hjá bókaútgáfunni Bjartur og Veröld. 

Sjá meira