Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ný stikla væntanlegrar kvikmyndar Baltasars Kormáks, Apex, var birt í gær. Um er að ræða hasarmynd, en í stiklunni fáum við að sjá brot úr harkalegum eltingaleik um óbyggðir Ástralíu. 26.12.2025 15:08
Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Mágkonurnar Hera Gísladóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir léku á fjölskyldumeðlimi sína þegar þau voru að opna gjafir á aðfangadagskvöld. 26.12.2025 14:18
Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Maður sem er grunaður um að stinga átta manns og skaða sjö til viðbótar með efnaárás var handekinn í Japan í dag. 26.12.2025 13:27
Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Fjórir unglingar voru á dögunum sakfelldir í Héraðdómi Reykjavíkur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, frelsissviptingu, hótanir og rán sem beindist gegn unglingspilti í apríl í fyrra. Þau hlutu átta til fjögurra mánaða skilorðsbundna refsingu. 26.12.2025 12:02
Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Tveir erlendir karlmenn, Gary McMeechan og Christopher Denis Riordan, voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 1.12.2025 06:31
Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Hrannar Markússon, maður á fimmtugsaldri sem játað hefur aðild að tveimur af umfangsmestu þjófnaðarmálum Íslandssögunnar, er grunaður um mikinn fjölda afbrota milli þessara tveggja þjófnaða. 30.11.2025 14:48
Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli um tíuleytið í morgun. Slökkviliðið sýndi mjög snör viðbrögð og réði niðurlögum eldsins á nokkrum mínútum. 30.11.2025 11:49
Forsætisráðherra fer yfir sviðið eftir tæpt ár í starfi Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. 30.11.2025 09:53
Stormur í kortunum Tvær gular viðvaranir munu taka gildi í dag vegna hvassviðris eða storms. Annars vegar er það á Suðurlandi og hins vegar á Suðausturlandi. 30.11.2025 08:15
Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Fjórir hið minnsta létu lífið eftir skotárás í barnaafmæli í Kaliforníuríki Bandaríkjanna í gærkvöldi. Um tíu til viðbótar særðust. 30.11.2025 07:51