Trommusveit Vals leggur niður kjuðana | Ósátt við brottvikningu Sveins Arons Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu. 13.11.2019 13:58
Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. 13.11.2019 13:00
Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. 13.11.2019 12:01
Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. 8.11.2019 23:00
Íþróttafréttamaður fær milljarð í árslaun Íþróttafréttamaðurinn Stephen A. Smith hjá ESPN mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin. 8.11.2019 21:00
Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8.11.2019 20:30
Inter vill fá Giroud og Darmian Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar. 8.11.2019 18:00
Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. 8.11.2019 17:15
Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag. 8.11.2019 15:45
Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. 8.11.2019 09:30