Snorri Páll golfkennari og Dagur Snær kylfingur fara vel yfir húkkið sem hefur farið illa með margan kylfinginn í gegnum tíðina.
Nýliðarnir Arnhildur og Egill fara síðan í smá stöðutékk. Egill viðurkenndi, með smá semingi þó, að hafa ekki verið nógu duglegur að æfa sig.
Bæði hafa þó tekið stórstígum framförum eins og sjá má í þætti dagsins.
Þáttinn má sjá hér að neðan.